Ungverskir þungarokkarar þurfa að æfa stíft fyrir Eurovision Birgir Olgeirsson skrifar 12. mars 2018 21:57 Söngvari AWS á sviði í undankeppni Eurovision í Ungverjalandi. Ungverska hljómsveitin AWS verður fulltrúi Ungverja í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem fer fram í maí næstkomandi. Um er að ræða hljómsveit sem leikur harðkjarnarokk og kom sigurinn hljómsveitarmeðlimum nokkuð á óvart. AWS var meðal þátttakenda í undankeppni Eurovision í Ungverjalandi sem nefnist A Dal. Þrjátíu lög voru í keppninni sem voru skipt niður í þrjá riðla. Dómnefnd og áhorfendur völdu lög þar sem komust áfram í undanúrslit. Upp úr undanúrslitunum komust aðeins fjögur lög. AWS átti eitt þeirra og stóð uppi sem sigurvegari í hreinni kosningu áhorfenda um allan heim. Lagið sem hljómsveitin flytur heitir „Viszlát nyár“ sem myndi þýðast lauslega á íslensku sem „Bless sumar“.Um er að ræða fimm manna hljómsveit sem stofnuð var árið 2006. Þeir voru fimm saman á sviði í undankeppninni í Ungverjalandi og með bakraddasöngvara baksviðs. Í viðtali eftir undankeppnina var þeim bent á að samkvæmt reglum Eurovision mega ekki fleiri en sex koma að flutningi laga. Voru þeir spurðir hvernig þeir ætli að bregðast við þeirri stöðu, því ef þeir ætla sér að taka fleiri en einn bakraddasöngvara með sér til Portúgal þá yrði það á kostnað einhvers úr hljómsveitinni. Sögðust þeir ætla að taka með sér einn bakraddasöngvara og halda síðan stífar æfingar fram að keppni í maí.Hljómsveitin mun stíga á svið á seinna undankvöldi Eurovision í Altice-höllinni í Lissabon 10. maí næstkomandi. Ari Ólafsson, fulltrúi Íslendinga, verður í fyrri undanriðlinum 8. maí næstkomandi. Eurovision Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
Ungverska hljómsveitin AWS verður fulltrúi Ungverja í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem fer fram í maí næstkomandi. Um er að ræða hljómsveit sem leikur harðkjarnarokk og kom sigurinn hljómsveitarmeðlimum nokkuð á óvart. AWS var meðal þátttakenda í undankeppni Eurovision í Ungverjalandi sem nefnist A Dal. Þrjátíu lög voru í keppninni sem voru skipt niður í þrjá riðla. Dómnefnd og áhorfendur völdu lög þar sem komust áfram í undanúrslit. Upp úr undanúrslitunum komust aðeins fjögur lög. AWS átti eitt þeirra og stóð uppi sem sigurvegari í hreinni kosningu áhorfenda um allan heim. Lagið sem hljómsveitin flytur heitir „Viszlát nyár“ sem myndi þýðast lauslega á íslensku sem „Bless sumar“.Um er að ræða fimm manna hljómsveit sem stofnuð var árið 2006. Þeir voru fimm saman á sviði í undankeppninni í Ungverjalandi og með bakraddasöngvara baksviðs. Í viðtali eftir undankeppnina var þeim bent á að samkvæmt reglum Eurovision mega ekki fleiri en sex koma að flutningi laga. Voru þeir spurðir hvernig þeir ætli að bregðast við þeirri stöðu, því ef þeir ætla sér að taka fleiri en einn bakraddasöngvara með sér til Portúgal þá yrði það á kostnað einhvers úr hljómsveitinni. Sögðust þeir ætla að taka með sér einn bakraddasöngvara og halda síðan stífar æfingar fram að keppni í maí.Hljómsveitin mun stíga á svið á seinna undankvöldi Eurovision í Altice-höllinni í Lissabon 10. maí næstkomandi. Ari Ólafsson, fulltrúi Íslendinga, verður í fyrri undanriðlinum 8. maí næstkomandi.
Eurovision Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira