Cristiano Ronaldo og frú í fríi á Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. mars 2018 14:48 Þau virðast skemmta sér vel. Instagram/Georginu Rodriguez Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo, einn þekktasti knattspyrnumaður heims, er staddur á Íslandi. Er hann hér á ferð með Georginu Rodriguez, kærustu sinni.Rodriguez birtir myndir af ferðalagi þeirra á Instagram. Ljóst er að þau hafa skellt sér á vélsleða og virðast þau njóta tímans vel, ef marka má myndirnar.Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ronaldo heimsækir Ísland en hann skoraði eitt af mörkum Portúgal þegar liðið lagði landslið Íslands á Laugardalsvelli árið 2010 í undankeppni fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu 2012. Leiðir íslenska landsliðsins og Ronaldo lágu svo aftur saman árið 2016 í Frakklandi þegar liðin mættust í F-riðli EM. Íslenska landsliðið náði 1-1 jafntefli og var Ronaldo allt annað en kátur með leik íslenska liðsins í þeim leik og gagnrýndi hann spilamennsku strákanna okkar mjög eftir leik.Heimsbyggðin var þó mjög ósátt við ummæli Ronaldo og fékk hann að heyra það úr ýmsum áttum.Óvíst er hvenær skötuhjúin komu hingað til lands eða hversu lengu þau muni dvelja, en næsti leikur Real Madrid, félagsliðs Ronaldo er gegn Girona á sunnudaginn og ættu þau því að hafa góðan tíma til þess að slaka á hér á landi. Maravillas de la naturaleza... A post shared by Georgina Rodríguez (@georginagio) on Mar 12, 2018 at 7:04am PDT Íslandsvinir Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Enginn í joggingbuxum í París Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Sjá meira
Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo, einn þekktasti knattspyrnumaður heims, er staddur á Íslandi. Er hann hér á ferð með Georginu Rodriguez, kærustu sinni.Rodriguez birtir myndir af ferðalagi þeirra á Instagram. Ljóst er að þau hafa skellt sér á vélsleða og virðast þau njóta tímans vel, ef marka má myndirnar.Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ronaldo heimsækir Ísland en hann skoraði eitt af mörkum Portúgal þegar liðið lagði landslið Íslands á Laugardalsvelli árið 2010 í undankeppni fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu 2012. Leiðir íslenska landsliðsins og Ronaldo lágu svo aftur saman árið 2016 í Frakklandi þegar liðin mættust í F-riðli EM. Íslenska landsliðið náði 1-1 jafntefli og var Ronaldo allt annað en kátur með leik íslenska liðsins í þeim leik og gagnrýndi hann spilamennsku strákanna okkar mjög eftir leik.Heimsbyggðin var þó mjög ósátt við ummæli Ronaldo og fékk hann að heyra það úr ýmsum áttum.Óvíst er hvenær skötuhjúin komu hingað til lands eða hversu lengu þau muni dvelja, en næsti leikur Real Madrid, félagsliðs Ronaldo er gegn Girona á sunnudaginn og ættu þau því að hafa góðan tíma til þess að slaka á hér á landi. Maravillas de la naturaleza... A post shared by Georgina Rodríguez (@georginagio) on Mar 12, 2018 at 7:04am PDT
Íslandsvinir Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Enginn í joggingbuxum í París Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Sjá meira