Drengir mega nú heita Bambus en ekki Pírati Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. mars 2018 17:57 Kannski mun þessi heita Bambus. Vísir/Getty Átta nöfn hafa bæst á mannanafnaskrá með nýjum úrskurðum Mannanafnanefndar sem birtir voru í dag. Eiginnafnið Bambus hlaut náð fyrir augun nefndarinnar en millinafninu Pírati var hafnað. Nöfnin sem voru samþykkt voru stúlkunöfnin Alparós, Ýlfa og Nancy. Í úrskurði Mannanafnanefndar segir að nafnið Nancy komi fyrir í tveimur manntölum frá 1703 til 1920, auk þess sem að tvær konur beri nafnið í Þjóðskrá, sú eldri fædd 1952. Telst nafnið því hefðað. Drengjanöfnin Levý, Líus, Bambus, Tóti og Lóni voru einnig samþykkt sem eiginnöfn en nafninu Lóni var hafnað sem millinafn á þeim grundvelli að nafnið hefur nefnifallsendingu sem er ekki heimilt þegar um millinöfn er að ræða. Millinöfnunum Strömfjörð og Pírati var einnig hafnað en hið síðarnefnda er ekki dregið af íslenskum orðstofni og hefur nefnifallsendingu og fullnægir þess vegna ekki skilyrðum laga um mannanöfn.Úrskurði Mannanafnanefndar má nálgast hér. Mannanöfn Tengdar fréttir Mannanafnanefnd: Eiginnafnið Ævi samþykkt en Theadór hafnað Karlmannsnafnið Kamilus og kvenmannsnafnið Hrafnynja eru meðal þeirra nafna sem mannanafnanefnd hefur samþykkt sem eiginnöfn og verða færð á mannanafnaskrá. 5. desember 2017 13:58 Konur mega nú heita Aríel en ekki Mia Mannanafnanefnd hefur samþykkt nafnið Aríel sem kvenmannsnafn en það hefur verið til í mannanafnaskrá sem karlmannsnafn í mörg ár. 8. nóvember 2017 15:49 Leggja til að mannanafnanefnd verði lögð niður Sex þingmenn stjórnarandstöðunnar, það er allir fjórir þingmenn Viðreisnar auk eins þingmanns Samfylkingarinnar og eins þingmanns Pírata, hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um mannanöfn. 22. janúar 2018 19:28 Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Átta nöfn hafa bæst á mannanafnaskrá með nýjum úrskurðum Mannanafnanefndar sem birtir voru í dag. Eiginnafnið Bambus hlaut náð fyrir augun nefndarinnar en millinafninu Pírati var hafnað. Nöfnin sem voru samþykkt voru stúlkunöfnin Alparós, Ýlfa og Nancy. Í úrskurði Mannanafnanefndar segir að nafnið Nancy komi fyrir í tveimur manntölum frá 1703 til 1920, auk þess sem að tvær konur beri nafnið í Þjóðskrá, sú eldri fædd 1952. Telst nafnið því hefðað. Drengjanöfnin Levý, Líus, Bambus, Tóti og Lóni voru einnig samþykkt sem eiginnöfn en nafninu Lóni var hafnað sem millinafn á þeim grundvelli að nafnið hefur nefnifallsendingu sem er ekki heimilt þegar um millinöfn er að ræða. Millinöfnunum Strömfjörð og Pírati var einnig hafnað en hið síðarnefnda er ekki dregið af íslenskum orðstofni og hefur nefnifallsendingu og fullnægir þess vegna ekki skilyrðum laga um mannanöfn.Úrskurði Mannanafnanefndar má nálgast hér.
Mannanöfn Tengdar fréttir Mannanafnanefnd: Eiginnafnið Ævi samþykkt en Theadór hafnað Karlmannsnafnið Kamilus og kvenmannsnafnið Hrafnynja eru meðal þeirra nafna sem mannanafnanefnd hefur samþykkt sem eiginnöfn og verða færð á mannanafnaskrá. 5. desember 2017 13:58 Konur mega nú heita Aríel en ekki Mia Mannanafnanefnd hefur samþykkt nafnið Aríel sem kvenmannsnafn en það hefur verið til í mannanafnaskrá sem karlmannsnafn í mörg ár. 8. nóvember 2017 15:49 Leggja til að mannanafnanefnd verði lögð niður Sex þingmenn stjórnarandstöðunnar, það er allir fjórir þingmenn Viðreisnar auk eins þingmanns Samfylkingarinnar og eins þingmanns Pírata, hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um mannanöfn. 22. janúar 2018 19:28 Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Mannanafnanefnd: Eiginnafnið Ævi samþykkt en Theadór hafnað Karlmannsnafnið Kamilus og kvenmannsnafnið Hrafnynja eru meðal þeirra nafna sem mannanafnanefnd hefur samþykkt sem eiginnöfn og verða færð á mannanafnaskrá. 5. desember 2017 13:58
Konur mega nú heita Aríel en ekki Mia Mannanafnanefnd hefur samþykkt nafnið Aríel sem kvenmannsnafn en það hefur verið til í mannanafnaskrá sem karlmannsnafn í mörg ár. 8. nóvember 2017 15:49
Leggja til að mannanafnanefnd verði lögð niður Sex þingmenn stjórnarandstöðunnar, það er allir fjórir þingmenn Viðreisnar auk eins þingmanns Samfylkingarinnar og eins þingmanns Pírata, hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um mannanöfn. 22. janúar 2018 19:28
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent