Eigandi „Húh-sins“ fullur eftirsjár og segir sér hafa verið hótað Birgir Olgeirsson skrifar 27. mars 2018 15:36 Hugleikur Dagsson greindi frá því í síðustu viku að honum hefði verið bannað að selja "HÚ!" bolina sína því annar væri með einkarétt á vörumerkinu tengdu fatnaði og drykkjarföngum. Vísir Sá sem sótti um einkarétt á að nota Víkingaklapps „Húh-ið“ á fatnað og drykkjarföng sér eftir því. Hann segist hafa orðið fyrir miklu áreiti út af þessu máli. Segist hafa verið kallaður öllum illum nöfnum og að honum hafi verið hótað. Hann segir myndlistarmanninn Hugleik Dagsson hafa lýst sér á niðrandi hætti í fjölmiðlum og þykir honum miður að Hugleikur hafi farið í fjölmiðla með málið á kostnað æru hans og persónu. Þetta segir eigandi vörumerkisins „Húh!“, Gunnar Þór Andrésson, í yfirlýsingu sem hann sendi fréttastofu Ríkisútvarpsins vegna málsins. Forsaga málsins er sú að Hugleikur Dagsson teiknaði mynd af einstaklingi að taka Víkingaklappið margfræga og segja „HÚ!“. Það gerði Hugleikur í kringum Evrópumeistaramót karla í knattspyrnu árið 2016 og ákvað síðar meir að prenta þessa teikningu á boli og selja í vefversluninni Dagsson.com. Í desember í fyrra fengu aðstandendur vefverslunarinnar skilaboð frá Gunnari þar sem hann tjáði þeim að hann væri með einkarétt á „Húh!“ sem vörumerki þegar kæmi að fatnaði og drykkjarföngum. Gunnar hafði sóst eftir skráningu árið 2016 og fékk hana samþykkta í september sama ár.Gunnar Þór Andrésson ætlar ekki að grípa til frekari aðgerða.VísirÍ yfirlýsingunni sem hann sendi fréttastofu RÚV kemur fram að honum hafi skilist það svo að til að einkaréttur hans haldist hefði hann þurft að koma í veg fyrir notkun annarra á orðmerkinu hvað varðar fatnað og drykkjarvörur. Hann sagðist hafa sótt um einkarétt á vörumerkinu til að tryggja að annar aðili gæti ekki framleitt nákvæmlega eins vöru og hann og líka til að tryggja að honum yrði ekki bannað að framleiða slíkar vöru á grundvelli einkaréttar. Hann lætur vera að fjalla ítarlega um fataframleiðslu sína og telur ólíklegt að sú framleiðsla muni líta dagsins ljós héðan í frá í ljósi þess sem undan er gengið. Gunnar Þór hrósar Hugleiki fyrir að ánafna helming af ágóða hans af sölu HÚ!-bolanna til Krabbameinsfélags Íslands. Vonar hann að félagið muni áfram njóta góðs af sölu bolanna um lengri tíma en hann hefur ákveðið að aðhafast ekki frekar í þessu máli. Tengdar fréttir Hugleikur má ekki selja Víkingaklappsboli því „HÚ-ið“ er skráð vörumerki Teikningin var prentuð á boli sem voru settir á sölu í vefbúðinni Dagsson.com. Stuttu síðar fengu aðstandendur vefverslunarinnar skilaboð frá manni sem sagðist eiga orðið HÚH! og aðeins hann mætti prenta það á boli. 23. mars 2018 12:50 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Sá sem sótti um einkarétt á að nota Víkingaklapps „Húh-ið“ á fatnað og drykkjarföng sér eftir því. Hann segist hafa orðið fyrir miklu áreiti út af þessu máli. Segist hafa verið kallaður öllum illum nöfnum og að honum hafi verið hótað. Hann segir myndlistarmanninn Hugleik Dagsson hafa lýst sér á niðrandi hætti í fjölmiðlum og þykir honum miður að Hugleikur hafi farið í fjölmiðla með málið á kostnað æru hans og persónu. Þetta segir eigandi vörumerkisins „Húh!“, Gunnar Þór Andrésson, í yfirlýsingu sem hann sendi fréttastofu Ríkisútvarpsins vegna málsins. Forsaga málsins er sú að Hugleikur Dagsson teiknaði mynd af einstaklingi að taka Víkingaklappið margfræga og segja „HÚ!“. Það gerði Hugleikur í kringum Evrópumeistaramót karla í knattspyrnu árið 2016 og ákvað síðar meir að prenta þessa teikningu á boli og selja í vefversluninni Dagsson.com. Í desember í fyrra fengu aðstandendur vefverslunarinnar skilaboð frá Gunnari þar sem hann tjáði þeim að hann væri með einkarétt á „Húh!“ sem vörumerki þegar kæmi að fatnaði og drykkjarföngum. Gunnar hafði sóst eftir skráningu árið 2016 og fékk hana samþykkta í september sama ár.Gunnar Þór Andrésson ætlar ekki að grípa til frekari aðgerða.VísirÍ yfirlýsingunni sem hann sendi fréttastofu RÚV kemur fram að honum hafi skilist það svo að til að einkaréttur hans haldist hefði hann þurft að koma í veg fyrir notkun annarra á orðmerkinu hvað varðar fatnað og drykkjarvörur. Hann sagðist hafa sótt um einkarétt á vörumerkinu til að tryggja að annar aðili gæti ekki framleitt nákvæmlega eins vöru og hann og líka til að tryggja að honum yrði ekki bannað að framleiða slíkar vöru á grundvelli einkaréttar. Hann lætur vera að fjalla ítarlega um fataframleiðslu sína og telur ólíklegt að sú framleiðsla muni líta dagsins ljós héðan í frá í ljósi þess sem undan er gengið. Gunnar Þór hrósar Hugleiki fyrir að ánafna helming af ágóða hans af sölu HÚ!-bolanna til Krabbameinsfélags Íslands. Vonar hann að félagið muni áfram njóta góðs af sölu bolanna um lengri tíma en hann hefur ákveðið að aðhafast ekki frekar í þessu máli.
Tengdar fréttir Hugleikur má ekki selja Víkingaklappsboli því „HÚ-ið“ er skráð vörumerki Teikningin var prentuð á boli sem voru settir á sölu í vefbúðinni Dagsson.com. Stuttu síðar fengu aðstandendur vefverslunarinnar skilaboð frá manni sem sagðist eiga orðið HÚH! og aðeins hann mætti prenta það á boli. 23. mars 2018 12:50 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Hugleikur má ekki selja Víkingaklappsboli því „HÚ-ið“ er skráð vörumerki Teikningin var prentuð á boli sem voru settir á sölu í vefbúðinni Dagsson.com. Stuttu síðar fengu aðstandendur vefverslunarinnar skilaboð frá manni sem sagðist eiga orðið HÚH! og aðeins hann mætti prenta það á boli. 23. mars 2018 12:50