Lars Lagerbäck byrjar betur með norska landsliðið en það íslenska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2018 12:30 Lars Lagerbäck. Vísir/Getty Norðmenn eru farnir að sjá framfarir hjá fótboltalandsliðinu sínu sem vann báða vináttulandsleikina sína í marsmánuði. Norðmenn unnu Albaníu á útivelli í gær þökk sé sigurmarki frá Sigurd Rosted á 70. mínútu en norska liðið hafði þremur dögum áður unnið 4-1 sigur á HM-liði Ástralíu.Her stiger Sigurd Rosted til værs og header inn 1-0 til Norge, som også blir sluttresultatet! Hele laget leverte en fantastisk kamp i dag, og dette lover godt for fortsettelsen. Hva syns du om kampen? Er vi på rett vei? #Sterkeresammenpic.twitter.com/D9WNucKqs0 — Fotballandslaget (@nff_landslag) March 26, 2018 Sigrarnir tveir þýða að Lars Lagerbäck hefur unnið fleiri leiki í fyrstu ellefu leikjum sínum sem þjálfari Noregs en hann vann í fyrstu ellefu leikjum sínum sem þjálfari íslenska landsliðsins. Íslenska landsliðið vann fjóra af fyrstu ellefu leikjum sínum undir stjórn Lars Lagerbäck og markatalan var 3 mörk í mínus (14-17).- Jeg er veldig fornøyd med spillerne. Laginnsatsen er nesten perfekt. Det eneste vi kan klage på er at vi scoret for få mål. Vi skapte mange sjanser og burde vært mer effektive og avgjort kampen tidligere, sier Lars Lagerbäck til NFF TV. https://t.co/sAS4pcchUv — Fotballandslaget (@nff_landslag) March 27, 2018 Norska landsliðið hefur aftur á móti unnið fimm af ellefu leikjum sínum eftir að Lars Lagerbäck tók við. Markatalan er fjögur mörk í plús (18-14). Íslenska landsliðið tapaði sjö af fyrstu ellefu leikjum sínum undir stjórn Lars Lagerbäck en Norðmenn hafa aðeins tapað fjórum af fyrstu ellefu leikjum sínum.Fyrstu 11 leikir Lars Lagerbäck með Ísland 4 sigrar 0 jafntefli 7 töp Markatala: -3 (14-17) 3 leikir haldið hreinu 3 leikir án þess að skora 6 leikir með tvö mörk eða fleiriFyrstu 11 leikir Lars Lagerbäck með Noreg 5 sigrar 2 jafntefli 4 töp Markatala: +4 (18-14) 4 leikir haldið hreinu 4 leikir án þess að skora 3 leikir með tvö mörk eða fleiri Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Fleiri fréttir Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ Sjá meira
Norðmenn eru farnir að sjá framfarir hjá fótboltalandsliðinu sínu sem vann báða vináttulandsleikina sína í marsmánuði. Norðmenn unnu Albaníu á útivelli í gær þökk sé sigurmarki frá Sigurd Rosted á 70. mínútu en norska liðið hafði þremur dögum áður unnið 4-1 sigur á HM-liði Ástralíu.Her stiger Sigurd Rosted til værs og header inn 1-0 til Norge, som også blir sluttresultatet! Hele laget leverte en fantastisk kamp i dag, og dette lover godt for fortsettelsen. Hva syns du om kampen? Er vi på rett vei? #Sterkeresammenpic.twitter.com/D9WNucKqs0 — Fotballandslaget (@nff_landslag) March 26, 2018 Sigrarnir tveir þýða að Lars Lagerbäck hefur unnið fleiri leiki í fyrstu ellefu leikjum sínum sem þjálfari Noregs en hann vann í fyrstu ellefu leikjum sínum sem þjálfari íslenska landsliðsins. Íslenska landsliðið vann fjóra af fyrstu ellefu leikjum sínum undir stjórn Lars Lagerbäck og markatalan var 3 mörk í mínus (14-17).- Jeg er veldig fornøyd med spillerne. Laginnsatsen er nesten perfekt. Det eneste vi kan klage på er at vi scoret for få mål. Vi skapte mange sjanser og burde vært mer effektive og avgjort kampen tidligere, sier Lars Lagerbäck til NFF TV. https://t.co/sAS4pcchUv — Fotballandslaget (@nff_landslag) March 27, 2018 Norska landsliðið hefur aftur á móti unnið fimm af ellefu leikjum sínum eftir að Lars Lagerbäck tók við. Markatalan er fjögur mörk í plús (18-14). Íslenska landsliðið tapaði sjö af fyrstu ellefu leikjum sínum undir stjórn Lars Lagerbäck en Norðmenn hafa aðeins tapað fjórum af fyrstu ellefu leikjum sínum.Fyrstu 11 leikir Lars Lagerbäck með Ísland 4 sigrar 0 jafntefli 7 töp Markatala: -3 (14-17) 3 leikir haldið hreinu 3 leikir án þess að skora 6 leikir með tvö mörk eða fleiriFyrstu 11 leikir Lars Lagerbäck með Noreg 5 sigrar 2 jafntefli 4 töp Markatala: +4 (18-14) 4 leikir haldið hreinu 4 leikir án þess að skora 3 leikir með tvö mörk eða fleiri
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Fleiri fréttir Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ Sjá meira