Dóra Björt efst hjá Pírötum í Reykjavík Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. mars 2018 16:57 Prófkjöri Pírata í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði lauk klukkan 15 í dag en tilkynnt var um niðurstöður prófkjörsins klukkan 16. Dóra Björt Guðjónsdóttir skipar fyrsta sæti á lista Pírata í Reykjavík, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir annað sæti og í þriðja sæti er Alexandra Briem. Í Kópavogi er Sigurbjörg Erla Egilsdóttir í fyrsta sæti, Hákon Helgi Leifsson í öðru og í því þriðja er Ásmundur Alma Guðjónsson. Í Hafnarfirði skipar Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir fyrsta sæti á lista, Kári Valur Sigurðsson annað og Hildur Björg Vilhjálmsdóttir það þriðja. Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí næstkomandi. Hér að neðan má sjá alla sem skipa sæti á lista hjá Pírötum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði.284 greiddu atkvæði í prófkjöri Pírata í Reykjavík og eru niðurstöður eftirfarandi:1. Dóra Björt Guðjónsdóttir 2. Sigurborg Ósk Haraldsdóttir 3. Alexandra Briem 4. Rannveig Ernudóttir 5. Bergþór H. Þórðarson 6. Valgerður Árnadóttir 7. Kjartan Jónsson 8. Arnaldur Sigurðarson 9. Þórgnýr Thoroddsen 10. Elsa Nore 11. Þórður Eyþórsson 12. Salvör Kristjana Gissurardóttir 13. Svafar Helgason 14. Ævar Rafn Hafþórsson 15. Helga Völundardóttir 16. Þórlaug Ágústsdóttir 17. Birgir Þröstur Jóhannsson 18. Ólafur Jónsson 19. Elías Halldór ÁgústssonÞá greiddu 208 atkvæði í prófkjöri Pírata í Kópavogi og eru niðurstöður eftirfarandi:1. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir 2. Hákon Helgi Leifsson 3. Ásmundur Alma Guðjónsson 4. Heiða Rut 5. Matthías Hjartarson195 greiddu atkvæði í prófkjöri Pírata í Hafnarfirði og eru niðurstöður eftirfarandi:1. Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir 2. Kári Valur Sigurðsson 3. Hildur Björg Vilhjálmsdóttir 4. Hallur Guðmundsson 5. Haraldur R. Ingvason 6. Ragnar Unnarsson 7. Hlynur Guðjónsson Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fleiri fréttir Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Sjá meira
Prófkjöri Pírata í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði lauk klukkan 15 í dag en tilkynnt var um niðurstöður prófkjörsins klukkan 16. Dóra Björt Guðjónsdóttir skipar fyrsta sæti á lista Pírata í Reykjavík, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir annað sæti og í þriðja sæti er Alexandra Briem. Í Kópavogi er Sigurbjörg Erla Egilsdóttir í fyrsta sæti, Hákon Helgi Leifsson í öðru og í því þriðja er Ásmundur Alma Guðjónsson. Í Hafnarfirði skipar Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir fyrsta sæti á lista, Kári Valur Sigurðsson annað og Hildur Björg Vilhjálmsdóttir það þriðja. Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí næstkomandi. Hér að neðan má sjá alla sem skipa sæti á lista hjá Pírötum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði.284 greiddu atkvæði í prófkjöri Pírata í Reykjavík og eru niðurstöður eftirfarandi:1. Dóra Björt Guðjónsdóttir 2. Sigurborg Ósk Haraldsdóttir 3. Alexandra Briem 4. Rannveig Ernudóttir 5. Bergþór H. Þórðarson 6. Valgerður Árnadóttir 7. Kjartan Jónsson 8. Arnaldur Sigurðarson 9. Þórgnýr Thoroddsen 10. Elsa Nore 11. Þórður Eyþórsson 12. Salvör Kristjana Gissurardóttir 13. Svafar Helgason 14. Ævar Rafn Hafþórsson 15. Helga Völundardóttir 16. Þórlaug Ágústsdóttir 17. Birgir Þröstur Jóhannsson 18. Ólafur Jónsson 19. Elías Halldór ÁgústssonÞá greiddu 208 atkvæði í prófkjöri Pírata í Kópavogi og eru niðurstöður eftirfarandi:1. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir 2. Hákon Helgi Leifsson 3. Ásmundur Alma Guðjónsson 4. Heiða Rut 5. Matthías Hjartarson195 greiddu atkvæði í prófkjöri Pírata í Hafnarfirði og eru niðurstöður eftirfarandi:1. Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir 2. Kári Valur Sigurðsson 3. Hildur Björg Vilhjálmsdóttir 4. Hallur Guðmundsson 5. Haraldur R. Ingvason 6. Ragnar Unnarsson 7. Hlynur Guðjónsson
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fleiri fréttir Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Sjá meira