Bubba táraðist eftir sigurinn og þakkaði móður sinni fyrir allt | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. mars 2018 08:00 Bubba Watson með sigurlaunin. vísir/getty Bandaríski kylfingurinn Bubba Watson stóð uppi sem sigurvegari á WCG-heimsmótinu í holukeppni á PGA-mótaröðinni í gærkvöldi. Hann valtaði yfir Kevin Kisner í úrslitaleiknum, 7-6, og vann sitt ellefta mót á mótaröðinni og heimsbikarinn í holukeppni í annað sinn. Bubba Watson er ekkert þekktur fyrir að leyna tilfinningum sínum og gekk hann grátandi af gleði til móður sinnar sem faðmaði strákinn og sagði við hann nokkur falleg orð. „Ég byrjaði vel í dag og ég er bara svo einbeittur að golfinu núna. Ég var að faðma mömmu mína og hún sagði að ég hefði staðið mig vel en ég lét hana vita að án hennar væri ég ekkert. Ég veit ekki hvar ég væri án móður minnar.“ sagði Bubba í viðtali að loknum sigurhringum. Með sigrinum komst Bubba í fámennan hóp goðsagnakenndra kylfinga sem hafa unnið þetta mót oftar en einu sinni. Á listanum eru þeir Tiger Woods, Phil Mickelson, Ernie Els og Rory McIlroy. „Maður hugsar ekkert um svona lista. Maður hugsar bara um titla og að reyna að vinna eitthvað,“ sagði Bubba Watson. Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Bubba Watson stóð uppi sem sigurvegari á WCG-heimsmótinu í holukeppni á PGA-mótaröðinni í gærkvöldi. Hann valtaði yfir Kevin Kisner í úrslitaleiknum, 7-6, og vann sitt ellefta mót á mótaröðinni og heimsbikarinn í holukeppni í annað sinn. Bubba Watson er ekkert þekktur fyrir að leyna tilfinningum sínum og gekk hann grátandi af gleði til móður sinnar sem faðmaði strákinn og sagði við hann nokkur falleg orð. „Ég byrjaði vel í dag og ég er bara svo einbeittur að golfinu núna. Ég var að faðma mömmu mína og hún sagði að ég hefði staðið mig vel en ég lét hana vita að án hennar væri ég ekkert. Ég veit ekki hvar ég væri án móður minnar.“ sagði Bubba í viðtali að loknum sigurhringum. Með sigrinum komst Bubba í fámennan hóp goðsagnakenndra kylfinga sem hafa unnið þetta mót oftar en einu sinni. Á listanum eru þeir Tiger Woods, Phil Mickelson, Ernie Els og Rory McIlroy. „Maður hugsar ekkert um svona lista. Maður hugsar bara um titla og að reyna að vinna eitthvað,“ sagði Bubba Watson.
Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti