Höfuðborgarlistinn hyggst bjóða fram í Reykjavík Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. mars 2018 20:38 Ráðhús Reykjavíkur. vísir/stefán Þverpólitískur hópur fólks hyggst bjóða fram lista í Reykjavík undir nafninu Höfuðborgarlistinn í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Björg Kristín Sigþórsdóttir mun leiða listann sem hyggst kynna stefnumál sín klukkan 15 á morgun við Ráðhús Reykjavíkur. „Þetta er þverpólitískur hópur og við samanstöndum af 46 ólíkum einstaklingum sem erum sammála um að standa vörð um sérstöðu Reykjavíkur sem höfuðborg landsins þannig að hún geti verið stolt landsmanna,“ segir Björg Kristín í samtali við Vísi. „Helstu áherslur okkar eru húsnæðisstefna sem verður sérsniðin fyrir einstaklinga og fjölskyldur sem eru að kaupa sína fyrstu eign. Svo stjórnkerfið og skipulag Reykjavíkurborgar að það verði einfaldað auk þess að aðgengi borgarbúa að borgarstjóra, kjörnum fulltrúum og stjórnkerfinu verði auðveldað. Svo verða kynntar tafarlausar aðgerðir í mengunarmálum og hljóðvist.“ Björg segir að fjölmennur hópur standi fyrir framboðinu, en gefur þó ekki upp nákvæma tölu. Hún segir þó að fullmannaður 46 manna listi liggi fyrir. „Við stofnuðum listann núna fyrir um 20 dögum síðan. Það sýnir kraftinn í okkur, hvað koma skal í borginni.“ Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Götulokanir vegna kvennaverkfalls Innlent Fleiri fréttir Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Sjá meira
Þverpólitískur hópur fólks hyggst bjóða fram lista í Reykjavík undir nafninu Höfuðborgarlistinn í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Björg Kristín Sigþórsdóttir mun leiða listann sem hyggst kynna stefnumál sín klukkan 15 á morgun við Ráðhús Reykjavíkur. „Þetta er þverpólitískur hópur og við samanstöndum af 46 ólíkum einstaklingum sem erum sammála um að standa vörð um sérstöðu Reykjavíkur sem höfuðborg landsins þannig að hún geti verið stolt landsmanna,“ segir Björg Kristín í samtali við Vísi. „Helstu áherslur okkar eru húsnæðisstefna sem verður sérsniðin fyrir einstaklinga og fjölskyldur sem eru að kaupa sína fyrstu eign. Svo stjórnkerfið og skipulag Reykjavíkurborgar að það verði einfaldað auk þess að aðgengi borgarbúa að borgarstjóra, kjörnum fulltrúum og stjórnkerfinu verði auðveldað. Svo verða kynntar tafarlausar aðgerðir í mengunarmálum og hljóðvist.“ Björg segir að fjölmennur hópur standi fyrir framboðinu, en gefur þó ekki upp nákvæma tölu. Hún segir þó að fullmannaður 46 manna listi liggi fyrir. „Við stofnuðum listann núna fyrir um 20 dögum síðan. Það sýnir kraftinn í okkur, hvað koma skal í borginni.“
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Götulokanir vegna kvennaverkfalls Innlent Fleiri fréttir Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Sjá meira