Strangar öryggisreglur á leik Íslands og Mexíkó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2018 14:30 Má samt koma með víkingahornin á völlinn? Vísir/Getty Ísland mætir Mexíkó í vináttulandsleik í San Francisco á föstudagskvöldið en gestgjafarnir eru NFL-lið San Francisco 49ers. Leikurinn fer fram á Levi’s leikvanginum í Santa Clara en völlurinn er frekar nýr og tekur meira en 68 þúsund manns. Það verða mjög strangar öryggisreglur á Íslandsleiknum og áhorfendur mega sem dæmi ekki koma með bakpokana sína inn á völlinn. Pokarnir sem fólk má koma með verða annaðhvort að vera lítil veski sem rúmast í hendi eða litlir glærir pokar.Parking details, bag policy and need to know info ahead of Friday night's game can be found here! https://t.co/MrKD34cTnTpic.twitter.com/5NNoOKD4Lc — Levi's® Stadium (@LevisStadium) March 20, 2018 Það má heldur ekki komið með vatnsflöskur eða hitabrúsa inn á leikvanginn á þessum leik. Það er ljóst að menn ætla ekki að taka neina áhættu á því að áhorfendur reyni að smygla einhverju inn á leikinn. Leikurinn hefur verið auglýstur vel með Mexíkóbúa í Kaliforníu og það er búist við því að þeir mæti vel á leikinn og verði þar miklu miklu fleiri en Íslendingar. Vonandi verða þó nokkri stuðningsmenn íslenska landsliðsins á svæðinu. Forráðamenn Levi’s leikvangsins sendu frá sér fréttatilkynningu um öryggisreglurnar sem má finna hér. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sjá meira
Ísland mætir Mexíkó í vináttulandsleik í San Francisco á föstudagskvöldið en gestgjafarnir eru NFL-lið San Francisco 49ers. Leikurinn fer fram á Levi’s leikvanginum í Santa Clara en völlurinn er frekar nýr og tekur meira en 68 þúsund manns. Það verða mjög strangar öryggisreglur á Íslandsleiknum og áhorfendur mega sem dæmi ekki koma með bakpokana sína inn á völlinn. Pokarnir sem fólk má koma með verða annaðhvort að vera lítil veski sem rúmast í hendi eða litlir glærir pokar.Parking details, bag policy and need to know info ahead of Friday night's game can be found here! https://t.co/MrKD34cTnTpic.twitter.com/5NNoOKD4Lc — Levi's® Stadium (@LevisStadium) March 20, 2018 Það má heldur ekki komið með vatnsflöskur eða hitabrúsa inn á leikvanginn á þessum leik. Það er ljóst að menn ætla ekki að taka neina áhættu á því að áhorfendur reyni að smygla einhverju inn á leikinn. Leikurinn hefur verið auglýstur vel með Mexíkóbúa í Kaliforníu og það er búist við því að þeir mæti vel á leikinn og verði þar miklu miklu fleiri en Íslendingar. Vonandi verða þó nokkri stuðningsmenn íslenska landsliðsins á svæðinu. Forráðamenn Levi’s leikvangsins sendu frá sér fréttatilkynningu um öryggisreglurnar sem má finna hér.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sjá meira