Nokkur hundruð manns vísað frá Reykjadal Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 31. mars 2018 14:00 Eins og sjá má eru sum svæði í Reykjadal forarsvað eitt. mynd/Umhverfisstofnun Nokkur hundruð manns hefur verið vísað frá á Reykjadalssvæðinu það sem af er degi. Svæðinu var lokað til þess að vernda umhverfi og gróður. Umhverfisstofnun hefur verið með tvo starfsmenn á svæðinu í dag „Þetta hefur gengið nokkuð vel við erum búin að loka svæðinu með búkkum og búin að setja upp nokkur skilti. Fólk tekur vel í þetta og skilur að þetta sé vegna gróðurverndar,“ segir Valdimar Kristjánsson hjá Umhverfisstofnun sem er á svæðinu.Lang mest fólk á einkabílum Valdimar segir þetta vera mest megnis túristar á einkabílum sem koma og þeir verði að snúa við. „Þetta er lang mest fólk á einkabílum. Við sendum tilkynningu á alla helstu hagsmunaaðila og útivistarfyrirtæki í ferðaþjónustunni,“ segir Valdimar.Gert til þess að vernda gróður Ólafur A. Jónsson sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun segir að starfsmenn muni standa vaktina næstu daga. „Það fer allt eftir því hvernig aðstæður þróast. „Þetta er gert til þess að vernda þetta svæði og koma í veg fyrir skemmdir. Þegar vatnið og frostið er farið úr, vatn sigið niður og jarðvegur orðinn stöðugri að þá getum við hleypt fólki þarna á. Það fer allt eftir tíðarfari. Það er erfitt að segja til um hvenær það getur orðið. Það getur tekið einhverja daga eða einhverjar vikur,“ segir Ólafur.Mynd/UmhverfisstofnunMynd/Umhverfisstofnun Umhverfismál Tengdar fréttir Loka Reykjadal vegna aurbleytu Umhverfisstofnun hefur ákveðið að loka svæði í Reykjadal í Ölfusi vegna aurbleytu en sökum veðurbreytinga, hlýinda og vætu í göngustíg er álag á stíginn og umhverfi hans mikið. 30. mars 2018 15:58 Umhverfisstofnun lokar svæði á Skógaheiði Umhverfisstofnun hefur gripið til þess ráðs að loka svæði á Skógaheiði vegna ágangs ferðamanna en stór hluti þeirra ferðamanna sem koma til að skoða Skógafoss ganga upp á heiðina. 23. mars 2018 17:29 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Nokkur hundruð manns hefur verið vísað frá á Reykjadalssvæðinu það sem af er degi. Svæðinu var lokað til þess að vernda umhverfi og gróður. Umhverfisstofnun hefur verið með tvo starfsmenn á svæðinu í dag „Þetta hefur gengið nokkuð vel við erum búin að loka svæðinu með búkkum og búin að setja upp nokkur skilti. Fólk tekur vel í þetta og skilur að þetta sé vegna gróðurverndar,“ segir Valdimar Kristjánsson hjá Umhverfisstofnun sem er á svæðinu.Lang mest fólk á einkabílum Valdimar segir þetta vera mest megnis túristar á einkabílum sem koma og þeir verði að snúa við. „Þetta er lang mest fólk á einkabílum. Við sendum tilkynningu á alla helstu hagsmunaaðila og útivistarfyrirtæki í ferðaþjónustunni,“ segir Valdimar.Gert til þess að vernda gróður Ólafur A. Jónsson sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun segir að starfsmenn muni standa vaktina næstu daga. „Það fer allt eftir því hvernig aðstæður þróast. „Þetta er gert til þess að vernda þetta svæði og koma í veg fyrir skemmdir. Þegar vatnið og frostið er farið úr, vatn sigið niður og jarðvegur orðinn stöðugri að þá getum við hleypt fólki þarna á. Það fer allt eftir tíðarfari. Það er erfitt að segja til um hvenær það getur orðið. Það getur tekið einhverja daga eða einhverjar vikur,“ segir Ólafur.Mynd/UmhverfisstofnunMynd/Umhverfisstofnun
Umhverfismál Tengdar fréttir Loka Reykjadal vegna aurbleytu Umhverfisstofnun hefur ákveðið að loka svæði í Reykjadal í Ölfusi vegna aurbleytu en sökum veðurbreytinga, hlýinda og vætu í göngustíg er álag á stíginn og umhverfi hans mikið. 30. mars 2018 15:58 Umhverfisstofnun lokar svæði á Skógaheiði Umhverfisstofnun hefur gripið til þess ráðs að loka svæði á Skógaheiði vegna ágangs ferðamanna en stór hluti þeirra ferðamanna sem koma til að skoða Skógafoss ganga upp á heiðina. 23. mars 2018 17:29 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Loka Reykjadal vegna aurbleytu Umhverfisstofnun hefur ákveðið að loka svæði í Reykjadal í Ölfusi vegna aurbleytu en sökum veðurbreytinga, hlýinda og vætu í göngustíg er álag á stíginn og umhverfi hans mikið. 30. mars 2018 15:58
Umhverfisstofnun lokar svæði á Skógaheiði Umhverfisstofnun hefur gripið til þess ráðs að loka svæði á Skógaheiði vegna ágangs ferðamanna en stór hluti þeirra ferðamanna sem koma til að skoða Skógafoss ganga upp á heiðina. 23. mars 2018 17:29