Líflendingar bestir Telma Tómasson skrifar 8. apríl 2018 21:30 Mikil spenna var í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum á föstudagskvöld en stigasöfnun í liðakeppninni var svo jöfn að engan veginn var hægt að spá fyrir um það hvert þeirra myndi fara með hinn eftirsótta liðabikar heim. Átta lið eru í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, fimm knapar í hverju þeirra og keppa þrír í hverri keppnisgrein. Knaparnir safna stigum annars vegar fyrir sig í einstaklingskeppninni og hins vegar í sameiginlegan pott fyrir liðið sitt. Fyrir hefur komið í gegnum árin að eitt lið beri höfuð og herðar yfir öll hin, en svo var ekki í ár, stigasöfnunin gríðarlega jöfn og allt galopið í þeim efnum. Það var því ómögulega hægt að reikna út fyrr en algerlega á lokametrunum hvað lið hefði farið með sigur af hólmi. Þegar reiknimeistari Deildarinnar hafði farið yfir tölurnar á lokakvöldinu í gær reyndist góður árangur knapanna í Líflandsliðinu hafa skilað þeim mestu í pottinn og brutust út fagnaðarlæti á meðal þeirra þegar niðurstaðan lá fyrir. Sýnt var beint frá lokakvöldinu í Meistaradeild Cintamani á Stöð 2 sport og má sjá lið Líflands taka við hinum eftirsótta bikar í meðfylgjandi myndskeiði.Lokastaðan í liðakeppninni: Lífland 350 stig Hrímnir/Export hestar 345 stig Top Reiter 326 stig Gangmyllan 322 stig Auðsholtshjáleiga 305,5 stig Ganghestar/Margrétarhof/Equitec 275 stig Árbakki/Hestvit/Sumarliðabær 250,5 stig Oddhóll/Þjóðólfshagi/Efsta-Sel 210 stig Hestar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Mikil spenna var í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum á föstudagskvöld en stigasöfnun í liðakeppninni var svo jöfn að engan veginn var hægt að spá fyrir um það hvert þeirra myndi fara með hinn eftirsótta liðabikar heim. Átta lið eru í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, fimm knapar í hverju þeirra og keppa þrír í hverri keppnisgrein. Knaparnir safna stigum annars vegar fyrir sig í einstaklingskeppninni og hins vegar í sameiginlegan pott fyrir liðið sitt. Fyrir hefur komið í gegnum árin að eitt lið beri höfuð og herðar yfir öll hin, en svo var ekki í ár, stigasöfnunin gríðarlega jöfn og allt galopið í þeim efnum. Það var því ómögulega hægt að reikna út fyrr en algerlega á lokametrunum hvað lið hefði farið með sigur af hólmi. Þegar reiknimeistari Deildarinnar hafði farið yfir tölurnar á lokakvöldinu í gær reyndist góður árangur knapanna í Líflandsliðinu hafa skilað þeim mestu í pottinn og brutust út fagnaðarlæti á meðal þeirra þegar niðurstaðan lá fyrir. Sýnt var beint frá lokakvöldinu í Meistaradeild Cintamani á Stöð 2 sport og má sjá lið Líflands taka við hinum eftirsótta bikar í meðfylgjandi myndskeiði.Lokastaðan í liðakeppninni: Lífland 350 stig Hrímnir/Export hestar 345 stig Top Reiter 326 stig Gangmyllan 322 stig Auðsholtshjáleiga 305,5 stig Ganghestar/Margrétarhof/Equitec 275 stig Árbakki/Hestvit/Sumarliðabær 250,5 stig Oddhóll/Þjóðólfshagi/Efsta-Sel 210 stig
Hestar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira