Oddviti Flokks fólksins: „Viljum koma fólki í skjól og undir þak“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 6. apríl 2018 20:30 Flokkur fólksins býður í fyrsta skipti fram lista fyrir borgastjórnarkosningar í ár og kynnti Inga Sæland, formaður flokksins, frambjóðendur í dag. Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur, mun leiða listann en hún var áður varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hún segir stefnu Flokks fólksins ríma betur við hugmyndafræði hennar og tilfinningar enda setji flokkurinn fólk í forgang. „Þetta fann ég ekki hjá Sjálfstæðisflokknum á sínum tíma. Þar var fólk ekki sett í forgang en það gerir Flokkur fólksins svo sannarlega. Við viljum koma fólki í skjól og undir þak í Reykjavík,“ segir Kolbrún. Önnur stefnumál flokksins er að koma leikskólamálum í réttan farveg en Kolbrún segir borgarstjórn hafa sofið á verðinum síðustu átta ár í þeim málum. En hvernig vill flokkurinn gera betur?Karl Berndsen segist hafa upplifað mikið fall úr glamúrnum yfir á örorkubætur þegar hann fékk krabbamein.visir/sigurjón„Við viljum forgangsraða. Það eru peningar til en það er bara spurning hvernig við notum þá. Það þýðir auðvitað að rándýr verkefni verðia að fara neðar á listann. Til dæmis Borgarlínan, við erum ekki á móti Borgarlínu en við viljum raða þessu upp á nýtt.“ Karl Berndsen, hárgreiðslumeistari, er í öðru sæti listans. Hann segir fallið hafa verið hátt þegar hann varð öryrki vegna krabbameins og þá hafi hann séð að styðja þurfi betur við fátæka, öryrkja og heimilislausa. Nefnir hann aðbúnað, aðgöngumál og hjúkrunarheimili. „Það er svo margt sem má gera fyrir þá sem eru minnimáttar. Ég hugsaði bara með mér, þú ferð ekki að leggjast niður og sitja heima og prjóna, þannig að ég ákvað að láta til mín taka og stefnumál Flokks fólksins höfða til mín," segir hann. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Sveinbjörg Birna á hliðarlínunni hjá Ingu Sæland Inga Sæland segist oft hafa talað við Sveinbjörgu Birnu. 6. apríl 2018 16:44 Kolbrún og Karl Berndsen efst á lista Flokks fólksins Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur leiðir listann. Karl Berndsen hárgreiðslumeistari er í öðru sæti listans. 6. apríl 2018 14:47 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Flokkur fólksins býður í fyrsta skipti fram lista fyrir borgastjórnarkosningar í ár og kynnti Inga Sæland, formaður flokksins, frambjóðendur í dag. Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur, mun leiða listann en hún var áður varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hún segir stefnu Flokks fólksins ríma betur við hugmyndafræði hennar og tilfinningar enda setji flokkurinn fólk í forgang. „Þetta fann ég ekki hjá Sjálfstæðisflokknum á sínum tíma. Þar var fólk ekki sett í forgang en það gerir Flokkur fólksins svo sannarlega. Við viljum koma fólki í skjól og undir þak í Reykjavík,“ segir Kolbrún. Önnur stefnumál flokksins er að koma leikskólamálum í réttan farveg en Kolbrún segir borgarstjórn hafa sofið á verðinum síðustu átta ár í þeim málum. En hvernig vill flokkurinn gera betur?Karl Berndsen segist hafa upplifað mikið fall úr glamúrnum yfir á örorkubætur þegar hann fékk krabbamein.visir/sigurjón„Við viljum forgangsraða. Það eru peningar til en það er bara spurning hvernig við notum þá. Það þýðir auðvitað að rándýr verkefni verðia að fara neðar á listann. Til dæmis Borgarlínan, við erum ekki á móti Borgarlínu en við viljum raða þessu upp á nýtt.“ Karl Berndsen, hárgreiðslumeistari, er í öðru sæti listans. Hann segir fallið hafa verið hátt þegar hann varð öryrki vegna krabbameins og þá hafi hann séð að styðja þurfi betur við fátæka, öryrkja og heimilislausa. Nefnir hann aðbúnað, aðgöngumál og hjúkrunarheimili. „Það er svo margt sem má gera fyrir þá sem eru minnimáttar. Ég hugsaði bara með mér, þú ferð ekki að leggjast niður og sitja heima og prjóna, þannig að ég ákvað að láta til mín taka og stefnumál Flokks fólksins höfða til mín," segir hann.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Sveinbjörg Birna á hliðarlínunni hjá Ingu Sæland Inga Sæland segist oft hafa talað við Sveinbjörgu Birnu. 6. apríl 2018 16:44 Kolbrún og Karl Berndsen efst á lista Flokks fólksins Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur leiðir listann. Karl Berndsen hárgreiðslumeistari er í öðru sæti listans. 6. apríl 2018 14:47 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Sveinbjörg Birna á hliðarlínunni hjá Ingu Sæland Inga Sæland segist oft hafa talað við Sveinbjörgu Birnu. 6. apríl 2018 16:44
Kolbrún og Karl Berndsen efst á lista Flokks fólksins Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur leiðir listann. Karl Berndsen hárgreiðslumeistari er í öðru sæti listans. 6. apríl 2018 14:47