Landsliðsmarkvörður skiptir um lið á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2018 21:45 Emma Higgins handsalar samninginn við Guðmund Karl Sigurdórsson, í meistaraflokksráði kvenna. Knattspyrnudeild Selfoss Emma Higgins hefur gengið frá eins árs samningi við nýliða Selfoss og mun því spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Emma Higgins er markvörður norður-írska landsliðsins. Hún gekk fyrst í raðir Grindavíkur árið 2010 og hefur leikið þar stærstan hluta ferilsins. Higgins lék einnig með KR í Pepsi-deildinni árið 2012 og með Doncaster Rovers Belles í Englandi árið 2013. Hún sneri svo aftur til Grindavíkur sumarið 2014. Selfoss verður því þriðja íslenska félagið sem Higgins spilar fyrir í Pepsi-deildinni. „Emma býr yfir mikilli reynslu og þekkingu á sinni stöðu og smellur vel inn í hópinn hjá okkur. Hún kom með okkur í æfingaferð til Spánar fyrir páska og sýndi þar hvað í henni býr auk þess sem hún hefur spilað með okkur í Lengjubikarnum og staðið sig vel,“ sagði Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss, í viðtali í fréttatilkynningu. Emma Higgins er 31 árs gömul (verður 32 ára í maí) og hefur leikið 79 landsleiki fyrir Norður-Írland síðan hún lék sinn fyrsta landsleik árið 2004. Hún hefur meira segja skorað eitt mark fyrir landsliðið. Higgins var einnig valin í Ólympíuhóp Breta fyirr leikana í London 2012. „Það er ótrúlega gott fyrir okkur að fá leikmann eins og hana inn í hópinn okkar. Hún er frábær karakter og smitar út frá sér til yngri leikmanna bæði í leikjum og á æfingum. Það er það sem við þurfum fyrir okkar unga og efnilega lið,“ segir Alfreð Elías. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Fleiri fréttir „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira
Emma Higgins hefur gengið frá eins árs samningi við nýliða Selfoss og mun því spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Emma Higgins er markvörður norður-írska landsliðsins. Hún gekk fyrst í raðir Grindavíkur árið 2010 og hefur leikið þar stærstan hluta ferilsins. Higgins lék einnig með KR í Pepsi-deildinni árið 2012 og með Doncaster Rovers Belles í Englandi árið 2013. Hún sneri svo aftur til Grindavíkur sumarið 2014. Selfoss verður því þriðja íslenska félagið sem Higgins spilar fyrir í Pepsi-deildinni. „Emma býr yfir mikilli reynslu og þekkingu á sinni stöðu og smellur vel inn í hópinn hjá okkur. Hún kom með okkur í æfingaferð til Spánar fyrir páska og sýndi þar hvað í henni býr auk þess sem hún hefur spilað með okkur í Lengjubikarnum og staðið sig vel,“ sagði Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss, í viðtali í fréttatilkynningu. Emma Higgins er 31 árs gömul (verður 32 ára í maí) og hefur leikið 79 landsleiki fyrir Norður-Írland síðan hún lék sinn fyrsta landsleik árið 2004. Hún hefur meira segja skorað eitt mark fyrir landsliðið. Higgins var einnig valin í Ólympíuhóp Breta fyirr leikana í London 2012. „Það er ótrúlega gott fyrir okkur að fá leikmann eins og hana inn í hópinn okkar. Hún er frábær karakter og smitar út frá sér til yngri leikmanna bæði í leikjum og á æfingum. Það er það sem við þurfum fyrir okkar unga og efnilega lið,“ segir Alfreð Elías.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Fleiri fréttir „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira