Valdís í toppbaráttu í Morokkó Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. apríl 2018 19:16 Valdís Þóra Jónsdóttir. LET/Tristan Jones Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttu í Lalla Maryem bikarnum sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi, sterkustu mótaröð Evrópu, eftir fyrsta hring mótsins í Morokkó í dag. Valdís lék hringinn í dag á 71 höggi sem er eitt högg undir pari. Hún er jöfn í 5.-13. sæti eftir fyrsta hring, þremur höggum frá Nicole Garcia sem leiðir mótið á fjórum höggum undir pari. Skagamærin fór hringinn í dag með þó nokkrum látum, fékk þrjá skolla og fjóra fugla. „Ég var bara nokkuð ánægð með hringinn,“ sagði Valdís Þóra þegar hún hafði lokið keppni. „Ég byrjaði ekki með gott tempó í sveiflunni en náði að hægja á mér og járnahöggin voru orðin mjög góð frá fimmtu holu.“ „Ég er virkilega ánægð með hvar leikurinn minn er.“ Valdís fer af stað á öðrum hring klukkan 13:20 að íslenskum tíma á morgun. Golf Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Sport New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttu í Lalla Maryem bikarnum sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi, sterkustu mótaröð Evrópu, eftir fyrsta hring mótsins í Morokkó í dag. Valdís lék hringinn í dag á 71 höggi sem er eitt högg undir pari. Hún er jöfn í 5.-13. sæti eftir fyrsta hring, þremur höggum frá Nicole Garcia sem leiðir mótið á fjórum höggum undir pari. Skagamærin fór hringinn í dag með þó nokkrum látum, fékk þrjá skolla og fjóra fugla. „Ég var bara nokkuð ánægð með hringinn,“ sagði Valdís Þóra þegar hún hafði lokið keppni. „Ég byrjaði ekki með gott tempó í sveiflunni en náði að hægja á mér og járnahöggin voru orðin mjög góð frá fimmtu holu.“ „Ég er virkilega ánægð með hvar leikurinn minn er.“ Valdís fer af stað á öðrum hring klukkan 13:20 að íslenskum tíma á morgun.
Golf Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Sport New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira