Vann ÓL-gull en lenti í Nassar: „Velti því fyrir mér hvort að þetta hafi verið þess virði“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2018 22:00 McKayla Maroney með þjálfara sínum á ÓL 2012, Yin Alvarez. Vísir/Getty McKayla Maroney vann til margra eftirsóttra verðlauna á glæsilegum fimleikaferli sínum en hún var líka eitt af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar. „Stundum velti ég því fyrir mér hvort að hafi verið þess virði miðað við það sem ég þarf að takast á við í dag,“ segir McKayla Maroney í viðtali við Washington Post. McKayla Maroney varð heimsfræg fyrir frægan svip sem hún setti upp á Ólympíuleikunum í London 2012 en alls vann hún tvenn Ólympíuverðlaun og þrenn gullverðlaun á heimsmeistaramótum á sínum ferli. Maroney varð einnig þrisvar bandarískur meistari.McKayla Maroney wonders if gymnastics career was 'worth it' after Larry Nassar abuse - Washington Post https://t.co/fP3EFG3Mjmpic.twitter.com/EIGt0W1w7z — Sports World (@SportsWrld) April 18, 2018 Viðtalið var það fyrsta sem hún veitir eftir að heimurinn frétti af hryllingssögum ungra fimleikastelpna sem áttu það allar sameiginlegt að hafa lent í klónum á Larry Nassar. McKayla Maroney er nú 22 ára gömul en hún er enn að glíma við eftirmála þess að hafa verið misnotuð af Larry Nassar sem nýtti sér aðstöðu sína sem læknir bandaríska fimleikasambandsins.Vísir/Getty„Ég þurfti að týna upp brotin og það hefur verið mér mjög erfitt. Þetta eru alltaf þrjú skref áfram og tvö til baka,“ sagði Maroney. Hún vann Ólympíugull með bandaríska fimleikalandsliðinu á á London en fékk sjálf silfur í stökki. Maroney vann tvo heimsmeistaratitla í stökki og einn með liðinu. „Ég sé samt fyrir mér framtíð þar sem íþróttakonur eru öruggar og að ná árangri. Liðið mitt vann gullverðlaun þrátt fyrir aðgerðarleysi bandaríska fimleiksambandsins, MSU skólans og bandarísku Ólympíunefndarinnar. Þeir byggja ekki upp meistara heldur brjóta þá niður. Við erum samt að breyta því,“ sagði Maroney en það smá sjá allt viðtalið hér. Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Ólympíuleikar Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjá meira
McKayla Maroney vann til margra eftirsóttra verðlauna á glæsilegum fimleikaferli sínum en hún var líka eitt af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar. „Stundum velti ég því fyrir mér hvort að hafi verið þess virði miðað við það sem ég þarf að takast á við í dag,“ segir McKayla Maroney í viðtali við Washington Post. McKayla Maroney varð heimsfræg fyrir frægan svip sem hún setti upp á Ólympíuleikunum í London 2012 en alls vann hún tvenn Ólympíuverðlaun og þrenn gullverðlaun á heimsmeistaramótum á sínum ferli. Maroney varð einnig þrisvar bandarískur meistari.McKayla Maroney wonders if gymnastics career was 'worth it' after Larry Nassar abuse - Washington Post https://t.co/fP3EFG3Mjmpic.twitter.com/EIGt0W1w7z — Sports World (@SportsWrld) April 18, 2018 Viðtalið var það fyrsta sem hún veitir eftir að heimurinn frétti af hryllingssögum ungra fimleikastelpna sem áttu það allar sameiginlegt að hafa lent í klónum á Larry Nassar. McKayla Maroney er nú 22 ára gömul en hún er enn að glíma við eftirmála þess að hafa verið misnotuð af Larry Nassar sem nýtti sér aðstöðu sína sem læknir bandaríska fimleikasambandsins.Vísir/Getty„Ég þurfti að týna upp brotin og það hefur verið mér mjög erfitt. Þetta eru alltaf þrjú skref áfram og tvö til baka,“ sagði Maroney. Hún vann Ólympíugull með bandaríska fimleikalandsliðinu á á London en fékk sjálf silfur í stökki. Maroney vann tvo heimsmeistaratitla í stökki og einn með liðinu. „Ég sé samt fyrir mér framtíð þar sem íþróttakonur eru öruggar og að ná árangri. Liðið mitt vann gullverðlaun þrátt fyrir aðgerðarleysi bandaríska fimleiksambandsins, MSU skólans og bandarísku Ólympíunefndarinnar. Þeir byggja ekki upp meistara heldur brjóta þá niður. Við erum samt að breyta því,“ sagði Maroney en það smá sjá allt viðtalið hér.
Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Ólympíuleikar Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjá meira