Óvissa með Aguero fyrir Íslandsleikinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. apríl 2018 19:30 Sergio Aguero hefur lítið getað spilað á árinu Vísir/Getty Óvíst er hvort Sergio Aguero verði klár til leiks þegar Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM í Rússlandi í sumar. Leikmaðurinn staðfesti í dag að hann hefði gengist undir aðgerð á hné. Aguero hefur verið að glíma við meiðsli síðustu misseri og hefur ekki byrjað leik í ensku úrvalsdeildinni síðan í mars. Hann kom inn sem varamaður í tapi Manchester City gegn Manchester United í byrjun apríl þar sem hnémeiðsli hans tóku sig upp að nýju. Argentínumaðurinn var ekki í leikmannahóp City á laugardaginn þegar liðið sigraði Tottenham 3-1. Hann skrifaði á Twitter í dag að hann hefði gengist undir aðgerð á hné. Fyrir leikinn gegn Tottenham sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, að ekki væri víst hvort Aguero yrði með í þeim leikjum sem City á eftir á tímabilinu. Ísland mætir Argentínu á HM þann 16. júní í Moskvu.Recuperándome de una artroscopia en la rodilla. Y con toda la fuerza para volver pronto y mejor a las canchas //Recovering from an arthroscopy on my knee. Fully motivated to get back soon to the field — Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) April 17, 2018 Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aguero ræðir endalok sín hjá Man City við argentínska fjölmiðla Argentínski landsliðsframherjinn vill enda ferilinn í Argentínu en ætlar þó að spila tvö tímabil í viðbót með Manchester City. 26. mars 2018 14:00 Tottenham þarf ekki að hafa áhyggjur af Aguero á morgun Manchester City hefur tapað þremur mikilvægum leikjum í röð og misst af því bæði að tryggja sér enska meistaratitilinn sem og að komast lengra en í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 13. apríl 2018 13:15 Enginn Aguero gegn Liverpool í kvöld Risaleikur Liverpool og Man. City í Meistaradeildinni í kvöld verður án Sergio Aguero, framherja Man. City, en hann er meiddur. 4. apríl 2018 10:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sjá meira
Óvíst er hvort Sergio Aguero verði klár til leiks þegar Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM í Rússlandi í sumar. Leikmaðurinn staðfesti í dag að hann hefði gengist undir aðgerð á hné. Aguero hefur verið að glíma við meiðsli síðustu misseri og hefur ekki byrjað leik í ensku úrvalsdeildinni síðan í mars. Hann kom inn sem varamaður í tapi Manchester City gegn Manchester United í byrjun apríl þar sem hnémeiðsli hans tóku sig upp að nýju. Argentínumaðurinn var ekki í leikmannahóp City á laugardaginn þegar liðið sigraði Tottenham 3-1. Hann skrifaði á Twitter í dag að hann hefði gengist undir aðgerð á hné. Fyrir leikinn gegn Tottenham sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, að ekki væri víst hvort Aguero yrði með í þeim leikjum sem City á eftir á tímabilinu. Ísland mætir Argentínu á HM þann 16. júní í Moskvu.Recuperándome de una artroscopia en la rodilla. Y con toda la fuerza para volver pronto y mejor a las canchas //Recovering from an arthroscopy on my knee. Fully motivated to get back soon to the field — Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) April 17, 2018
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aguero ræðir endalok sín hjá Man City við argentínska fjölmiðla Argentínski landsliðsframherjinn vill enda ferilinn í Argentínu en ætlar þó að spila tvö tímabil í viðbót með Manchester City. 26. mars 2018 14:00 Tottenham þarf ekki að hafa áhyggjur af Aguero á morgun Manchester City hefur tapað þremur mikilvægum leikjum í röð og misst af því bæði að tryggja sér enska meistaratitilinn sem og að komast lengra en í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 13. apríl 2018 13:15 Enginn Aguero gegn Liverpool í kvöld Risaleikur Liverpool og Man. City í Meistaradeildinni í kvöld verður án Sergio Aguero, framherja Man. City, en hann er meiddur. 4. apríl 2018 10:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sjá meira
Aguero ræðir endalok sín hjá Man City við argentínska fjölmiðla Argentínski landsliðsframherjinn vill enda ferilinn í Argentínu en ætlar þó að spila tvö tímabil í viðbót með Manchester City. 26. mars 2018 14:00
Tottenham þarf ekki að hafa áhyggjur af Aguero á morgun Manchester City hefur tapað þremur mikilvægum leikjum í röð og misst af því bæði að tryggja sér enska meistaratitilinn sem og að komast lengra en í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 13. apríl 2018 13:15
Enginn Aguero gegn Liverpool í kvöld Risaleikur Liverpool og Man. City í Meistaradeildinni í kvöld verður án Sergio Aguero, framherja Man. City, en hann er meiddur. 4. apríl 2018 10:00