Buffon stendur við orð sín um Michael Oliver Einar Sigurvinsson skrifar 15. apríl 2018 13:30 Gianluigi Buffon og Michael Oliver. Vísir/Getty „Ég myndi segja þetta aftur, kannski með öðru orðalagi,“ sagði ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon og fyrirliði Juventus, um þau orð sem hann lét falla um Michael Oliver, dómara í leik Juventus og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á dögunum. Leikur liðanna var æsispennandi en í blálok leiksins fékk Real Madrid dæmda vítaspyrnu sem Cristiano Ronaldo skoraði úr og tryggði spænska liðinu sæti í undanúrslitum. Buffon var ekki sáttur með dóminn og fékk að líta rauða spjaldið frá Oliver fyrir mótmæli sín. Buffon hefur nú sagt að hann standi við þau orð sem hann lét falla um Michael Oliver í lok leiksins, en hann sagði meðal annars að hann væri með ruslapoka fyrir hjarta. „Ég stend við það sem ég sagði. Ég er viss um að Oliver á eftir að eiga góðan feril í framtíðinni, en núna er hann of ungur til þess að dæma leik eins og þennan,“ sagði Buffon um hinn 33 ára gamla dómara leiksins. „Hann hefði átt að leyfa leiknum að ganga. Snúa sér við og leyfa leiknum að fara í framlengingu.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Víti í uppbótartíma, Buffon fékk rautt og Ronaldo skaut Real áfram Real Madrid er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-1 tap gegn Juventus á heimavelli í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitunum. Samanlagt 4-3 sigur Real. 11. apríl 2018 20:45 Buffon stimplaði sig út eins og Zidane fyrir tólf árum Það gleymist seint hvernig Zinedine Zidane endaði frábæran fótboltaferil sinn og það lítur út fyrir að einn endalok eins besta markvarðar allra tíma verði á svipuðum nótunum. 12. apríl 2018 10:00 Buffon um Oliver dómara: Með ruslapoka í staðinn fyrir hjarta Michael Oliver og Gianluigi Buffon eru engir vinir eftir atburði gærkvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. 12. apríl 2018 08:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
„Ég myndi segja þetta aftur, kannski með öðru orðalagi,“ sagði ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon og fyrirliði Juventus, um þau orð sem hann lét falla um Michael Oliver, dómara í leik Juventus og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á dögunum. Leikur liðanna var æsispennandi en í blálok leiksins fékk Real Madrid dæmda vítaspyrnu sem Cristiano Ronaldo skoraði úr og tryggði spænska liðinu sæti í undanúrslitum. Buffon var ekki sáttur með dóminn og fékk að líta rauða spjaldið frá Oliver fyrir mótmæli sín. Buffon hefur nú sagt að hann standi við þau orð sem hann lét falla um Michael Oliver í lok leiksins, en hann sagði meðal annars að hann væri með ruslapoka fyrir hjarta. „Ég stend við það sem ég sagði. Ég er viss um að Oliver á eftir að eiga góðan feril í framtíðinni, en núna er hann of ungur til þess að dæma leik eins og þennan,“ sagði Buffon um hinn 33 ára gamla dómara leiksins. „Hann hefði átt að leyfa leiknum að ganga. Snúa sér við og leyfa leiknum að fara í framlengingu.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Víti í uppbótartíma, Buffon fékk rautt og Ronaldo skaut Real áfram Real Madrid er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-1 tap gegn Juventus á heimavelli í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitunum. Samanlagt 4-3 sigur Real. 11. apríl 2018 20:45 Buffon stimplaði sig út eins og Zidane fyrir tólf árum Það gleymist seint hvernig Zinedine Zidane endaði frábæran fótboltaferil sinn og það lítur út fyrir að einn endalok eins besta markvarðar allra tíma verði á svipuðum nótunum. 12. apríl 2018 10:00 Buffon um Oliver dómara: Með ruslapoka í staðinn fyrir hjarta Michael Oliver og Gianluigi Buffon eru engir vinir eftir atburði gærkvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. 12. apríl 2018 08:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Víti í uppbótartíma, Buffon fékk rautt og Ronaldo skaut Real áfram Real Madrid er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-1 tap gegn Juventus á heimavelli í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitunum. Samanlagt 4-3 sigur Real. 11. apríl 2018 20:45
Buffon stimplaði sig út eins og Zidane fyrir tólf árum Það gleymist seint hvernig Zinedine Zidane endaði frábæran fótboltaferil sinn og það lítur út fyrir að einn endalok eins besta markvarðar allra tíma verði á svipuðum nótunum. 12. apríl 2018 10:00
Buffon um Oliver dómara: Með ruslapoka í staðinn fyrir hjarta Michael Oliver og Gianluigi Buffon eru engir vinir eftir atburði gærkvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. 12. apríl 2018 08:00
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn