Gróft nauðgunarmál úr Vestmannaeyjum sent aftur til rannsóknar Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. apríl 2018 17:40 Málið kom upp í Vestmannaeyjum árið 2016. Vísir/Pjetur Nauðgunar- og líkamsárásarmál, sem kom upp í Vestmannaeyjum fyrir rúmu einu og hálfu ári, var sent til framhaldsrannsóknar hjá lögreglu í vor, að því er fram kemur í frétt RÚV sem greindi fyrst frá. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir í samtali við Vísi að skoða hafi þurft ákveðin atriði málsins betur en getur ekki tjáð sig frekar um það í hverju framhaldsrannsóknin felst. Málið kom upp þann 17. september 2016 en þolandinn, kona á fimmtugsaldri, fannst snemma um morguninn úti á götu í Eyjum, nakin og með mikla áverka á höfði. Maðurinn sem grunaður er í málinu sat í gæsluvarðhaldi í um tíu daga vegna þess. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari vill ekki tjá sig um það í hverju framhaldsrannsóknin felst né heldur hvaða atriði það eru sem þurfi að skoða betur.Sjá einnig: Líkamsárás í Vestmannaeyjum: Lögreglan vildi meta geðheilbrigði mannsins Hún segir enn fremur að ekki sé útséð um það hvað rannsóknin taki langan tíma en henni verði flýtt eins og hægt er. Þá er búið að úthluta starfsmanni Héraðssaksóknara málinu en Kolbrún gerir ráð fyrir að það verði afgreitt um leið og það kemur aftur inn á borð til hans. Engin bið verði þannig á afgreiðslu þess. Í október var greint frá því að rannsókn lögreglu í málinu væri lokið og það komið í ákæruferli hjá ákærusviði lögreglunnar. Á annan tug vitna var yfirheyrður vegna málsins og þá voru lífsýni úr fatnaði send í lífsýnarannsókn. Árásin vakti mikinn óhug enda voru lýsingar í greinargerð lögreglu ófagrar. Vitni lýsti því þannig að konan hafi verið afmynduð í andliti, nakin og blóðug á kynfærum. Voru áverkar hennar afar miklir og var konan köld og í annarlegu ástandi þegar hún fannst. Líkamsárás í Vestmannaeyjum Tengdar fréttir Lífsýni úr fatnaði í nauðgunarmáli í Eyjum rannsökuð Rannsókn lögreglunnar í Vestmannaeyjum á nauðgun og líkamsárás sem grunur leikur á að hafi verið framin í september í fyrra er á lokastigi. 7. september 2017 12:45 Rannsókn á nauðgun í Vestmannaeyjum lokið og málið komið í ákæruferli Á annan tug vitna var yfirheyrður vegna málsins og þá voru lífsýni úr fatnaði send í lífsýnarannsókn. 19. október 2017 11:13 Líkamsárás í Vestmannaeyjum: Lögreglan vildi meta geðheilbrigði mannsins Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis að ekki verði kallaður til dómkvaddur matsmaður til þess að framkvæma mat á manni sem meðal annars er grunaður er um alvarlega líkamsárás og kynferðisbrot gegn konu í Vestmannaeyjum 17. september síðastliðinn. 26. október 2016 15:05 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Næsta lægð væntanleg á morgun Veður Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira
Nauðgunar- og líkamsárásarmál, sem kom upp í Vestmannaeyjum fyrir rúmu einu og hálfu ári, var sent til framhaldsrannsóknar hjá lögreglu í vor, að því er fram kemur í frétt RÚV sem greindi fyrst frá. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir í samtali við Vísi að skoða hafi þurft ákveðin atriði málsins betur en getur ekki tjáð sig frekar um það í hverju framhaldsrannsóknin felst. Málið kom upp þann 17. september 2016 en þolandinn, kona á fimmtugsaldri, fannst snemma um morguninn úti á götu í Eyjum, nakin og með mikla áverka á höfði. Maðurinn sem grunaður er í málinu sat í gæsluvarðhaldi í um tíu daga vegna þess. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari vill ekki tjá sig um það í hverju framhaldsrannsóknin felst né heldur hvaða atriði það eru sem þurfi að skoða betur.Sjá einnig: Líkamsárás í Vestmannaeyjum: Lögreglan vildi meta geðheilbrigði mannsins Hún segir enn fremur að ekki sé útséð um það hvað rannsóknin taki langan tíma en henni verði flýtt eins og hægt er. Þá er búið að úthluta starfsmanni Héraðssaksóknara málinu en Kolbrún gerir ráð fyrir að það verði afgreitt um leið og það kemur aftur inn á borð til hans. Engin bið verði þannig á afgreiðslu þess. Í október var greint frá því að rannsókn lögreglu í málinu væri lokið og það komið í ákæruferli hjá ákærusviði lögreglunnar. Á annan tug vitna var yfirheyrður vegna málsins og þá voru lífsýni úr fatnaði send í lífsýnarannsókn. Árásin vakti mikinn óhug enda voru lýsingar í greinargerð lögreglu ófagrar. Vitni lýsti því þannig að konan hafi verið afmynduð í andliti, nakin og blóðug á kynfærum. Voru áverkar hennar afar miklir og var konan köld og í annarlegu ástandi þegar hún fannst.
Líkamsárás í Vestmannaeyjum Tengdar fréttir Lífsýni úr fatnaði í nauðgunarmáli í Eyjum rannsökuð Rannsókn lögreglunnar í Vestmannaeyjum á nauðgun og líkamsárás sem grunur leikur á að hafi verið framin í september í fyrra er á lokastigi. 7. september 2017 12:45 Rannsókn á nauðgun í Vestmannaeyjum lokið og málið komið í ákæruferli Á annan tug vitna var yfirheyrður vegna málsins og þá voru lífsýni úr fatnaði send í lífsýnarannsókn. 19. október 2017 11:13 Líkamsárás í Vestmannaeyjum: Lögreglan vildi meta geðheilbrigði mannsins Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis að ekki verði kallaður til dómkvaddur matsmaður til þess að framkvæma mat á manni sem meðal annars er grunaður er um alvarlega líkamsárás og kynferðisbrot gegn konu í Vestmannaeyjum 17. september síðastliðinn. 26. október 2016 15:05 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Næsta lægð væntanleg á morgun Veður Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira
Lífsýni úr fatnaði í nauðgunarmáli í Eyjum rannsökuð Rannsókn lögreglunnar í Vestmannaeyjum á nauðgun og líkamsárás sem grunur leikur á að hafi verið framin í september í fyrra er á lokastigi. 7. september 2017 12:45
Rannsókn á nauðgun í Vestmannaeyjum lokið og málið komið í ákæruferli Á annan tug vitna var yfirheyrður vegna málsins og þá voru lífsýni úr fatnaði send í lífsýnarannsókn. 19. október 2017 11:13
Líkamsárás í Vestmannaeyjum: Lögreglan vildi meta geðheilbrigði mannsins Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis að ekki verði kallaður til dómkvaddur matsmaður til þess að framkvæma mat á manni sem meðal annars er grunaður er um alvarlega líkamsárás og kynferðisbrot gegn konu í Vestmannaeyjum 17. september síðastliðinn. 26. október 2016 15:05