Borðið fær loksins vínveitingaleyfi Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. apríl 2018 16:03 Martina Vigdís Nardini, Jón Helgi Sen Erlendsson og Rakel Eva Sævarsdóttir eru fólkið á bak við Borðið. vísir/ERNIR Veitingastaðurinn Borðið, sem opnaður var við Ægisíðu árið 2016, hefur nú fengið vínveitingaleyfi eftir langa baráttu, að því er fram kemur í Facebook-færslu staðarins. „Eftir talsverða baráttu og 724 daga bið höfum við nú loks fengið vínveitingaleyfið í hús,“ segir í færslunni sem birt var í dag.Sjá einnig: Viðmót borgarinnar dregur úr framkvæmdagleði og sköpun Borðið hefur barist fyrir því að fá vínveitingaleyfi í nokkurn tíma. Greint var frá því í fyrra að mistök af hálfu borgarinnar hefðu leitt til þess að í fyrstu var tekið með jákvæðum hætti í umsókn eigenda Borðsins um vínveitingaleyfi. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamáli synjaði þó beiðninni, ekki síst á þeim á forsendum að Ægissíða er ekki aðalgata í gildandi aðalskipulagi. Lög kveða á um að til að hljóta vínveitingaleyfi þurfi rekstur að vera í húsnæði við aðalgötu eða innan skilgreinds nærþjónustukjarna. Nú virðist leyfið hins vegar vera í höfn og bjóða eigendur Borðsins, sem fagnar tveggja ára opnunarafmæli á sunnudaginn, vínþyrsta viðskiptavini velkomna. „Við bjóðum ykkur velkomin á Borðið til þess að skála fyrir þessum tímamótum með okkur. Við ætlum að bjóða hvítt, rautt og freyðandi og bjór á dælu á sérstöku afmælisverði næstu daga - 724 kr. - af augljósum ástæðum.“ Matur Veitingastaðir Tengdar fréttir Viðmót borgarinnar dregur úr framkvæmdagleði og sköpun Einn eigenda veitingastaðarins Borðsins á Ægisíðu, segir synjun Reykjavíkurborgar á vínveitingarleyfi til staðarins einkennast af mismunun og skipulagsklúðri. 19. apríl 2017 11:54 Klaufaskapur borgarinnar og Borðið fær ekki að selja vín Þetta kemur fram í niðurstöðu úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála sem staðfest hefur synjun byggingafulltrúa á leyfi til vínveitinga. 19. apríl 2017 10:45 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira
Veitingastaðurinn Borðið, sem opnaður var við Ægisíðu árið 2016, hefur nú fengið vínveitingaleyfi eftir langa baráttu, að því er fram kemur í Facebook-færslu staðarins. „Eftir talsverða baráttu og 724 daga bið höfum við nú loks fengið vínveitingaleyfið í hús,“ segir í færslunni sem birt var í dag.Sjá einnig: Viðmót borgarinnar dregur úr framkvæmdagleði og sköpun Borðið hefur barist fyrir því að fá vínveitingaleyfi í nokkurn tíma. Greint var frá því í fyrra að mistök af hálfu borgarinnar hefðu leitt til þess að í fyrstu var tekið með jákvæðum hætti í umsókn eigenda Borðsins um vínveitingaleyfi. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamáli synjaði þó beiðninni, ekki síst á þeim á forsendum að Ægissíða er ekki aðalgata í gildandi aðalskipulagi. Lög kveða á um að til að hljóta vínveitingaleyfi þurfi rekstur að vera í húsnæði við aðalgötu eða innan skilgreinds nærþjónustukjarna. Nú virðist leyfið hins vegar vera í höfn og bjóða eigendur Borðsins, sem fagnar tveggja ára opnunarafmæli á sunnudaginn, vínþyrsta viðskiptavini velkomna. „Við bjóðum ykkur velkomin á Borðið til þess að skála fyrir þessum tímamótum með okkur. Við ætlum að bjóða hvítt, rautt og freyðandi og bjór á dælu á sérstöku afmælisverði næstu daga - 724 kr. - af augljósum ástæðum.“
Matur Veitingastaðir Tengdar fréttir Viðmót borgarinnar dregur úr framkvæmdagleði og sköpun Einn eigenda veitingastaðarins Borðsins á Ægisíðu, segir synjun Reykjavíkurborgar á vínveitingarleyfi til staðarins einkennast af mismunun og skipulagsklúðri. 19. apríl 2017 11:54 Klaufaskapur borgarinnar og Borðið fær ekki að selja vín Þetta kemur fram í niðurstöðu úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála sem staðfest hefur synjun byggingafulltrúa á leyfi til vínveitinga. 19. apríl 2017 10:45 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira
Viðmót borgarinnar dregur úr framkvæmdagleði og sköpun Einn eigenda veitingastaðarins Borðsins á Ægisíðu, segir synjun Reykjavíkurborgar á vínveitingarleyfi til staðarins einkennast af mismunun og skipulagsklúðri. 19. apríl 2017 11:54
Klaufaskapur borgarinnar og Borðið fær ekki að selja vín Þetta kemur fram í niðurstöðu úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála sem staðfest hefur synjun byggingafulltrúa á leyfi til vínveitinga. 19. apríl 2017 10:45