Theodóra og Einar leiða sameiginlegan lista Bjartrar Framtíðar og Viðreisnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. apríl 2018 18:00 Theodóra Þorsteinsdóttir og Einar Þorvarðarson. Mynd/BF Viðreisn Kópavogi Björt framtíð og Viðreisn stilla upp sameiginlegu framboði í Kópavogi fyrir sveitastjórnarkosningar 26. maí n.k. undir slagorðinu Kópavogur til framtíðar, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá framboðinu. Theodóra Þorsteinsdóttir, lögfræðingur, formaður bæjarráðs Kópavogs og fyrrverandi þingmaður fyrir Bjarta framtíð, er oddviti listans. Einar Þorvarðarson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og framkvæmdastjóri HSÍ til 17 ára, situr í öðru sæti. „Á lista framboðsins er samhentur hópur fólks sem brennur fyrir málefni bæjarins og hefur fulla trú á því að hægt sé að gera góðan bæ betri,“ segir í tilkynningu.Lista Bjartrar framtíðar og Viðreisnar, sem er fléttulisti og skipaður jafn mörgum konum og körlum, má sjá í heild hér að neðan: 1. Theodóra Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs og lögfræðingur 2. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri og handboltaáhugamaður 3. Ragnhildur Reynisdóttir, ljósmóðir og sölustjóri 4. Hreiðar Oddsson, grunnskólakennari og skáti 5. Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir, verkefnastjóri og stjórnmálafræðingur 6. Friðrik Sigurðsson, flugrekstrarfræðingur og f.v. forseti sveitarstjórnar Norðurþings 7. Margrét Ágústsdóttir, viðskiptastjóri og þríþrautarálfur 8. Guðlaugur Þór Ingvason, sölumaður og nemi í MK 9. Auður Sigrúnardóttir, MA í klínískri sálfræði og verkefnastjóri 10. Andrés Pétursson, sérfræðingur og knattspyrnuáhugamaður 11. Soumia I Georgsdóttir, viðskiptafræðingur og atvinnurekandi 12. Sigvaldi Einarsson, fjármálaráðgjafi 13. Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögregluþjónn 14. Ólafur Árnason Klein, laganemi og formaður miðstjórnar Uppreisnar 15. Valéria Kretovicová, barnahjúkrunarfr. og áhugamanneskja um uppeldi og velferð barna 16. Elvar Bjarki Helgason, viðskiptafræðingur 17. Fjóla Borg Svavarsdóttir, grunnskólakennari 18. Kristinn Sverrisson, grunnskólakennari og þjálfari 19. Sigríður Sía Þórðardóttir, tölvunarfræðingur og forstöðumaður 20. Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur 21. Ragnheiður Bóasdóttir, sérfræðingur og formaður jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogs 22. Theódór Júlíusson, leikari og íþróttaáhugamaðurSveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Viðreisn og Björt framtíð ræða samvinnu á sveitarstjórnarstigi Frjálslyndu miðjuflokkarnir ræða sín á milli um komandi kosningar. Engin endurnýjun er í kortunum hjá Samfylkingunni í borginni. Nichole Mosty íhugar alvarlega framboð í Reykjavík. María Rut Kristinsdóttir er orðuð við oddvitasæti Viðreisnar. 9. janúar 2018 07:30 Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það 28. ágúst 2017 18:45 Theodóra hættir á „óskilvirku“ Alþingi Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar í Kópavogi og þingmaður flokksins fyrir Suðvesturkjördæmi, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku um næstu áramót. 26. ágúst 2017 08:42 Theodóra S. Þorsteinsdóttir kjörin stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Theodóra S. Þorsteinsdóttir var kosin stjórnarformaður Bjartar framtíðar á aukaaðalfundi flokksins sem haldinn var á Hótel Cabin í dag. 25. nóvember 2017 16:18 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Götulokanir vegna kvennaverkfalls Innlent Fleiri fréttir Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sjá meira
Björt framtíð og Viðreisn stilla upp sameiginlegu framboði í Kópavogi fyrir sveitastjórnarkosningar 26. maí n.k. undir slagorðinu Kópavogur til framtíðar, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá framboðinu. Theodóra Þorsteinsdóttir, lögfræðingur, formaður bæjarráðs Kópavogs og fyrrverandi þingmaður fyrir Bjarta framtíð, er oddviti listans. Einar Þorvarðarson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og framkvæmdastjóri HSÍ til 17 ára, situr í öðru sæti. „Á lista framboðsins er samhentur hópur fólks sem brennur fyrir málefni bæjarins og hefur fulla trú á því að hægt sé að gera góðan bæ betri,“ segir í tilkynningu.Lista Bjartrar framtíðar og Viðreisnar, sem er fléttulisti og skipaður jafn mörgum konum og körlum, má sjá í heild hér að neðan: 1. Theodóra Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs og lögfræðingur 2. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri og handboltaáhugamaður 3. Ragnhildur Reynisdóttir, ljósmóðir og sölustjóri 4. Hreiðar Oddsson, grunnskólakennari og skáti 5. Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir, verkefnastjóri og stjórnmálafræðingur 6. Friðrik Sigurðsson, flugrekstrarfræðingur og f.v. forseti sveitarstjórnar Norðurþings 7. Margrét Ágústsdóttir, viðskiptastjóri og þríþrautarálfur 8. Guðlaugur Þór Ingvason, sölumaður og nemi í MK 9. Auður Sigrúnardóttir, MA í klínískri sálfræði og verkefnastjóri 10. Andrés Pétursson, sérfræðingur og knattspyrnuáhugamaður 11. Soumia I Georgsdóttir, viðskiptafræðingur og atvinnurekandi 12. Sigvaldi Einarsson, fjármálaráðgjafi 13. Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögregluþjónn 14. Ólafur Árnason Klein, laganemi og formaður miðstjórnar Uppreisnar 15. Valéria Kretovicová, barnahjúkrunarfr. og áhugamanneskja um uppeldi og velferð barna 16. Elvar Bjarki Helgason, viðskiptafræðingur 17. Fjóla Borg Svavarsdóttir, grunnskólakennari 18. Kristinn Sverrisson, grunnskólakennari og þjálfari 19. Sigríður Sía Þórðardóttir, tölvunarfræðingur og forstöðumaður 20. Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur 21. Ragnheiður Bóasdóttir, sérfræðingur og formaður jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogs 22. Theódór Júlíusson, leikari og íþróttaáhugamaðurSveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Viðreisn og Björt framtíð ræða samvinnu á sveitarstjórnarstigi Frjálslyndu miðjuflokkarnir ræða sín á milli um komandi kosningar. Engin endurnýjun er í kortunum hjá Samfylkingunni í borginni. Nichole Mosty íhugar alvarlega framboð í Reykjavík. María Rut Kristinsdóttir er orðuð við oddvitasæti Viðreisnar. 9. janúar 2018 07:30 Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það 28. ágúst 2017 18:45 Theodóra hættir á „óskilvirku“ Alþingi Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar í Kópavogi og þingmaður flokksins fyrir Suðvesturkjördæmi, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku um næstu áramót. 26. ágúst 2017 08:42 Theodóra S. Þorsteinsdóttir kjörin stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Theodóra S. Þorsteinsdóttir var kosin stjórnarformaður Bjartar framtíðar á aukaaðalfundi flokksins sem haldinn var á Hótel Cabin í dag. 25. nóvember 2017 16:18 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Götulokanir vegna kvennaverkfalls Innlent Fleiri fréttir Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sjá meira
Viðreisn og Björt framtíð ræða samvinnu á sveitarstjórnarstigi Frjálslyndu miðjuflokkarnir ræða sín á milli um komandi kosningar. Engin endurnýjun er í kortunum hjá Samfylkingunni í borginni. Nichole Mosty íhugar alvarlega framboð í Reykjavík. María Rut Kristinsdóttir er orðuð við oddvitasæti Viðreisnar. 9. janúar 2018 07:30
Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það 28. ágúst 2017 18:45
Theodóra hættir á „óskilvirku“ Alþingi Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar í Kópavogi og þingmaður flokksins fyrir Suðvesturkjördæmi, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku um næstu áramót. 26. ágúst 2017 08:42
Theodóra S. Þorsteinsdóttir kjörin stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Theodóra S. Þorsteinsdóttir var kosin stjórnarformaður Bjartar framtíðar á aukaaðalfundi flokksins sem haldinn var á Hótel Cabin í dag. 25. nóvember 2017 16:18