Helgi leiðir Framsókn og óháða í Árborg Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. apríl 2018 06:40 Hér ber að líta lista Framsóknar og óháðra í Árborg Framsókn Helgi S. Haraldsson, svæðisstjóri og bæjarfulltrúi, leiðir framboð Framsóknar og óháðra í sveitarfélaginu Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar. Í öðru sæti er Sólveig Þorvaldsdóttir, verkfræðingur, í þriðja sæti er Guðbjörg Jónsdóttir, verkefnastjóri, og Gunnar Borgþórsson, knattspyrnuþjálfari, skipar fjórða sæti listans. Framboðslistinn var samþykktur á fundi sem fram fór í Framsóknarhúsinu á Selfossi í gær. Fram kemur í tilkynningu frá Framsókn og óháðum að málefnavinna sé í „fullum gangi og á næstu dögum verða auglýstir opnir málefnafundir þar sem íbúum Árborgar gefst kostur á að leggja sín lóð á vogarskálarnar að framtíðarsýn sveitarfélagsins.“Framboðslisti Framsóknar og óháðra í Sveitarfélaginu Árborg fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2018. 1. Helgi S. Haraldsson, svæðisstjóri Eimskips á Suðurlandi og bæjarfulltrúi. 2. Sólveig Þorvaldsdóttir, verkfræðingur hjá Rainrace ehf. 3. Guðbjörg Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Bændasamtökum Íslands. 4. Gunnar Rafn Borgþórsson, knattspyrnuþjálfari. 5. Inga Jara Jónsdóttir, meistaranemi við Háskóla Íslands. 6. Gísli Gíslason, húsasmíðameistari. 7. Guðmunda Ólafsdóttir, skjalavörður á Héraðsskjalasafni Árnesinga. 8. Guðmundur Guðmundsson, fv. sviðsstjóri. 9. Fjóla Ingimundardóttir, hjúkrunarfræðingur á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. 10. Gissur Kolbeinsson, fjármála- og rekstrarstjóri hjá BHM. 11. Brynja Valgeirsdóttir, líffræðingur og meistaranemi. 12. Páll Sigurðsson, skógfræðingur hjá Landbúnaðarháskóla Íslands og bóndi. 13. Gissur Jónsson, framkvæmdastjóri Umf. Selfoss. 14. Þórir Haraldsson, lögfræðingur. 15. Gunnar Einarsson, rafvirkjameistari. 16. María Hauksdóttir, ferðaþjónustu- og kúabóndi. 17. Hjörtur Þórarinsson, kennari og fv. framkvæmdastjóri. 18. Íris Böðvarsdóttir, sálfræðingur og varabæjarfulltrúi.Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Sjá meira
Helgi S. Haraldsson, svæðisstjóri og bæjarfulltrúi, leiðir framboð Framsóknar og óháðra í sveitarfélaginu Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar. Í öðru sæti er Sólveig Þorvaldsdóttir, verkfræðingur, í þriðja sæti er Guðbjörg Jónsdóttir, verkefnastjóri, og Gunnar Borgþórsson, knattspyrnuþjálfari, skipar fjórða sæti listans. Framboðslistinn var samþykktur á fundi sem fram fór í Framsóknarhúsinu á Selfossi í gær. Fram kemur í tilkynningu frá Framsókn og óháðum að málefnavinna sé í „fullum gangi og á næstu dögum verða auglýstir opnir málefnafundir þar sem íbúum Árborgar gefst kostur á að leggja sín lóð á vogarskálarnar að framtíðarsýn sveitarfélagsins.“Framboðslisti Framsóknar og óháðra í Sveitarfélaginu Árborg fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2018. 1. Helgi S. Haraldsson, svæðisstjóri Eimskips á Suðurlandi og bæjarfulltrúi. 2. Sólveig Þorvaldsdóttir, verkfræðingur hjá Rainrace ehf. 3. Guðbjörg Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Bændasamtökum Íslands. 4. Gunnar Rafn Borgþórsson, knattspyrnuþjálfari. 5. Inga Jara Jónsdóttir, meistaranemi við Háskóla Íslands. 6. Gísli Gíslason, húsasmíðameistari. 7. Guðmunda Ólafsdóttir, skjalavörður á Héraðsskjalasafni Árnesinga. 8. Guðmundur Guðmundsson, fv. sviðsstjóri. 9. Fjóla Ingimundardóttir, hjúkrunarfræðingur á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. 10. Gissur Kolbeinsson, fjármála- og rekstrarstjóri hjá BHM. 11. Brynja Valgeirsdóttir, líffræðingur og meistaranemi. 12. Páll Sigurðsson, skógfræðingur hjá Landbúnaðarháskóla Íslands og bóndi. 13. Gissur Jónsson, framkvæmdastjóri Umf. Selfoss. 14. Þórir Haraldsson, lögfræðingur. 15. Gunnar Einarsson, rafvirkjameistari. 16. María Hauksdóttir, ferðaþjónustu- og kúabóndi. 17. Hjörtur Þórarinsson, kennari og fv. framkvæmdastjóri. 18. Íris Böðvarsdóttir, sálfræðingur og varabæjarfulltrúi.Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Sjá meira