Bara eitt lið hefur afrekað það sem City þarf að gera í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2018 16:00 Barcelona liðið tímabilið 1985 til 1986. Vísir/Getty Liðsmenn Manchester City eru í djúpri holu þegar þeir fá Liverpool í heimsókn í Meistaradeildinni í kvöld en fyrir 32 árum þá tókst liði að koma til baka úr sömu stöðu í Evrópukeppni meistaraliða. Liverpool vann fyrri leikinn 3-0 á heimavelli sínum á Anfield í síðustu viku og býr nú bæði að því að vera með þriggja marka forskot og að City-liðinu hafi ekki tekist að skora útivallarmark. Þetta þýðir að það nægir Manchetser City ekki að vinna 4-1 eða 5-2 í kvöld því þá færi Liverpool áfram á mörkum á útivelli og það yrði að framlengja ef leikurinn endaði 3-0 fyrir City. Bara eitt lið í sögu Evrópukeppni meistaraliða hefur afrekað það sem City þarf að gera í kvöld en það var lið Barcelona tímabilið 1985-86.MANCHESTER CITY vs. LIVERPOOL The only precedent in the European Cup dates from the 1985-86 season, in the semifinals. Barcelona had lost 3-0 in Sweden and managed to reach the final after repeating the 3-0 at the Camp Nou and win the penalty shoot-out. pic.twitter.com/hodUEugWMO — MisterChip (English) (@MisterChiping) April 10, 2018 Sænska liðið IFK Gautaborg vann þá fyrri leikinn á móti Barcelona 3-0 á heimavelli sínum á Ullevi í Gautaborg. Barcelona vann seinni leikinn 3-0 á Camp Nou og úrslitin réðust síðan í vítakeppni. Barcelona klikkaði á víti á undan en það kom ekki að sök því Svíarnir klikkuðu á tveimur síðustu vítaspyrnum sínum og Börsungar unnu vítakeppnina 5-4. Pichi Alonso hafði verið hetja Barcelona í venjulegum leiktíma því hann skoraði öll þrjú mörk liðsins. Það voru einu þrjú mörkin hans á ferlinum í Evrópukeppni meistaraliða. Barcelona mætti Steua Búkarest í úrslitaleiknum sem endaði 0-0. Helmuth Duckadam, markvörður Steaua Búkarest, varði allar fjórar vítaspyrnur Barcelona í vítakeppninni og tryggði rúmenska félaginu þar með titilinn. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira
Liðsmenn Manchester City eru í djúpri holu þegar þeir fá Liverpool í heimsókn í Meistaradeildinni í kvöld en fyrir 32 árum þá tókst liði að koma til baka úr sömu stöðu í Evrópukeppni meistaraliða. Liverpool vann fyrri leikinn 3-0 á heimavelli sínum á Anfield í síðustu viku og býr nú bæði að því að vera með þriggja marka forskot og að City-liðinu hafi ekki tekist að skora útivallarmark. Þetta þýðir að það nægir Manchetser City ekki að vinna 4-1 eða 5-2 í kvöld því þá færi Liverpool áfram á mörkum á útivelli og það yrði að framlengja ef leikurinn endaði 3-0 fyrir City. Bara eitt lið í sögu Evrópukeppni meistaraliða hefur afrekað það sem City þarf að gera í kvöld en það var lið Barcelona tímabilið 1985-86.MANCHESTER CITY vs. LIVERPOOL The only precedent in the European Cup dates from the 1985-86 season, in the semifinals. Barcelona had lost 3-0 in Sweden and managed to reach the final after repeating the 3-0 at the Camp Nou and win the penalty shoot-out. pic.twitter.com/hodUEugWMO — MisterChip (English) (@MisterChiping) April 10, 2018 Sænska liðið IFK Gautaborg vann þá fyrri leikinn á móti Barcelona 3-0 á heimavelli sínum á Ullevi í Gautaborg. Barcelona vann seinni leikinn 3-0 á Camp Nou og úrslitin réðust síðan í vítakeppni. Barcelona klikkaði á víti á undan en það kom ekki að sök því Svíarnir klikkuðu á tveimur síðustu vítaspyrnum sínum og Börsungar unnu vítakeppnina 5-4. Pichi Alonso hafði verið hetja Barcelona í venjulegum leiktíma því hann skoraði öll þrjú mörk liðsins. Það voru einu þrjú mörkin hans á ferlinum í Evrópukeppni meistaraliða. Barcelona mætti Steua Búkarest í úrslitaleiknum sem endaði 0-0. Helmuth Duckadam, markvörður Steaua Búkarest, varði allar fjórar vítaspyrnur Barcelona í vítakeppninni og tryggði rúmenska félaginu þar með titilinn.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira