Bjuggu til stafrófsspil Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 29. apríl 2018 21:33 Par sem kemur frá Íslandi og Tælandi ákvað að búa til stafrófsspil til að auka við íslenska orðaforðann á heimilinu. Spilið kennir útlendingum að bera fram íslensk orð og er ætlað bæði innflytjendum og ferðamönnum. Stafrófsspilin hafa það hlutverk að kenna enskumælandi fólki íslensku. Þannig er partur úr enskum orðum notaður til að útskýra hvernig íslensku orðin eru borin fram. Til dæmis er íslenska orðið ás er útskýrt með að taka hluta úr orðinu house. Það var par sem býr í sveitinni austan við Kirkjubæjarklaustur sem datt þessi hugmynd í hug og kom henni í verk. Hugmyndin kviknaði þegar Nuchjarin var í íslenskunámi í háskólanum.Spilin eru líka hugsuð sem minjagripur fyrir ferðamenn en þó fyrst og fremst til að styðja við tungumálið.„Þá vildi hún notast við eitthvað sem væri litríkara og meira en kennslubækur þar sem þú ert með texta og blaðsíðu eftir blaðsíðu af málfræði,“ segir Filippus Ström Hannesson, maður hennar. Og framburðurinn ku vera erfiðastur þegar kemur að íslenskunámi. „Já, það er mjög erfitt að byrja að læra íslensku. Ég gat ekki einu sinni sagt Kirkjubæjarklaustur,“ segir Nuchjarin Punnapoptaworn, sem kemur frá Tælandi og er svo sannarlega farin að geta sagt Kirkjubæjarklaustur í dag enda hefur hún æft sig mikið og síðustu tvö ár þegar parið hefur unnið að spilinu hefur hún lært mikið um íslenskan framburð. „Ég byrjaði að gera spilin og lærði mikið, líka bókstafina,“ segir hún. Spilin eru líka hugsuð sem minjagripur fyrir ferðamenn en þó fyrst og fremst til að styðja við tungumálið, ekki síst við tvítyngd börn í leik- og grunnskólum en fyrir hver tuttugu spil sem seld verða, til að mynda í gegnum sölusíðu, verður einn spilastokkur gefinn til skóla sem óska eftir því. Íslenska á tækniöld Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
Par sem kemur frá Íslandi og Tælandi ákvað að búa til stafrófsspil til að auka við íslenska orðaforðann á heimilinu. Spilið kennir útlendingum að bera fram íslensk orð og er ætlað bæði innflytjendum og ferðamönnum. Stafrófsspilin hafa það hlutverk að kenna enskumælandi fólki íslensku. Þannig er partur úr enskum orðum notaður til að útskýra hvernig íslensku orðin eru borin fram. Til dæmis er íslenska orðið ás er útskýrt með að taka hluta úr orðinu house. Það var par sem býr í sveitinni austan við Kirkjubæjarklaustur sem datt þessi hugmynd í hug og kom henni í verk. Hugmyndin kviknaði þegar Nuchjarin var í íslenskunámi í háskólanum.Spilin eru líka hugsuð sem minjagripur fyrir ferðamenn en þó fyrst og fremst til að styðja við tungumálið.„Þá vildi hún notast við eitthvað sem væri litríkara og meira en kennslubækur þar sem þú ert með texta og blaðsíðu eftir blaðsíðu af málfræði,“ segir Filippus Ström Hannesson, maður hennar. Og framburðurinn ku vera erfiðastur þegar kemur að íslenskunámi. „Já, það er mjög erfitt að byrja að læra íslensku. Ég gat ekki einu sinni sagt Kirkjubæjarklaustur,“ segir Nuchjarin Punnapoptaworn, sem kemur frá Tælandi og er svo sannarlega farin að geta sagt Kirkjubæjarklaustur í dag enda hefur hún æft sig mikið og síðustu tvö ár þegar parið hefur unnið að spilinu hefur hún lært mikið um íslenskan framburð. „Ég byrjaði að gera spilin og lærði mikið, líka bókstafina,“ segir hún. Spilin eru líka hugsuð sem minjagripur fyrir ferðamenn en þó fyrst og fremst til að styðja við tungumálið, ekki síst við tvítyngd börn í leik- og grunnskólum en fyrir hver tuttugu spil sem seld verða, til að mynda í gegnum sölusíðu, verður einn spilastokkur gefinn til skóla sem óska eftir því.
Íslenska á tækniöld Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent