Sala áfengis takmörkuð í Moskvu á HM│„Bjórinn mun fljóta“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. apríl 2018 17:45 Stuðningsmenn landsliðsins hafa verið áberandi á leikjum Íslands og settu sterkan og eftirminnilegan svip á EM í Frakklandi. visir/vilhelm Rússnesk yfirvöld vinna hörðum höndum að því að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið sem fer fram þar í landi í sumar. Nýjustu fréttir af viðbúnaði í erlendum fjölmiðlum greina frá því að áfengissala verður bönnuð í Moskvu í kringum leikina. Barir, veitingastaðir, stórmarkaðir og smábúðir í borginni mega ekki selja áfenga drykki á leikdag eða kvöldið fyrir leikdag, samkvæmt frétt breska blaðsins Independent. Áfengi verður þó á boðstólnum inni á leikvöngunum og opinberum stuðningsmannasvæðum FIFA þar sem mikið eftirlit verður með neyslu þess. Haukur Hauksson, eigandi ferðaskrifstofunnar Bjarmalands, segir í samtali við Fréttablaðið, að það þurfi ekki að hafa áhyggjur af bjórskorti. „Málið er að í Rússlandi er sala og neysla áfengis og tóbaks er bönnuð í um það bil 500 metra radíus frá skólum, barnaheimilum, íþróttastöðum og sundlaugum,“ segir Haukur. FIFA hefur fengið undantekningu á því banni og muni bjórinn fljóta innan vallar og á stuðningsmannasvæðum. Haukur segir bannið aðallega beinast gegn glerflöskum en sala á bjór verði leyfð í verslunum og á veitingastöðum. Átta leikir í riðlakeppni mótsins fara fram í höfuðborginni, tveir í 16-liða úrslitum, annar undanúrslitaleikurinn og svo úrslitaleikurinn sjálfur. Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í Moskvu þann 16. júní. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Rússnesk yfirvöld vinna hörðum höndum að því að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið sem fer fram þar í landi í sumar. Nýjustu fréttir af viðbúnaði í erlendum fjölmiðlum greina frá því að áfengissala verður bönnuð í Moskvu í kringum leikina. Barir, veitingastaðir, stórmarkaðir og smábúðir í borginni mega ekki selja áfenga drykki á leikdag eða kvöldið fyrir leikdag, samkvæmt frétt breska blaðsins Independent. Áfengi verður þó á boðstólnum inni á leikvöngunum og opinberum stuðningsmannasvæðum FIFA þar sem mikið eftirlit verður með neyslu þess. Haukur Hauksson, eigandi ferðaskrifstofunnar Bjarmalands, segir í samtali við Fréttablaðið, að það þurfi ekki að hafa áhyggjur af bjórskorti. „Málið er að í Rússlandi er sala og neysla áfengis og tóbaks er bönnuð í um það bil 500 metra radíus frá skólum, barnaheimilum, íþróttastöðum og sundlaugum,“ segir Haukur. FIFA hefur fengið undantekningu á því banni og muni bjórinn fljóta innan vallar og á stuðningsmannasvæðum. Haukur segir bannið aðallega beinast gegn glerflöskum en sala á bjór verði leyfð í verslunum og á veitingastöðum. Átta leikir í riðlakeppni mótsins fara fram í höfuðborginni, tveir í 16-liða úrslitum, annar undanúrslitaleikurinn og svo úrslitaleikurinn sjálfur. Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í Moskvu þann 16. júní.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira