IKEA innkallar ELDSLÅGA gashelluborð til viðgerðar Birgir Olgeirsson skrifar 24. apríl 2018 10:41 Ikea á Garðatorgi. Vísir/Ernir Í varúðarskyni innkallar IKEA til viðgerðar öll ELDSLÅGA gashelluborð sem keypt voru fyrir 1. janúar 2018. Helluborðin hafa eingöngu verið seld í Evrópu. Viðgerð fer fram á heimili eigenda en í tilkynningu frá IKEA kemur fram að þjónustan sé ókeypis. Í tilkynningunni segir að mannleg mistök hafi orðið til þess að rangur gasloki var settur á hraðhelluna sem þýðir að útstreymi kolsýrings er yfir leyfilegum mörkum Evrópureglugerðar. Rannsókn á gallanum leiddi í ljós afar litla hættu á neikvæðum heilsufarsáhrifum og að ekki er aukin hætta á eldsvoða eða sprengingu. Engar tilkynningar hafa borist IKEA vegna gallans.Viðskiptavinir sem keyptu ELDSLÅGA gashelluborð fyrir 1. janúar 2018 eru beðnir að hætta notkun á hraðhellunni efst til hægri þar til brennarinn hefur verið lagfærður. Allir hinir brennararnir eru öruggir. Til að leysa úr vandamálinu eru eigendur helluborðanna beðnir að hafa samband við þjónustuver í síma 520 2500 til að bóka tíma fyrir viðgerð. Ekki er þörf á að sýna kassakvittun. Helluborðin sem um ræðir voru seld í Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Tékklandi, Króatíu, Litháen, Serbíu, Rússlandi, Slóvakíu, Ungverjalandi, Póllandi, Spáni, Bretlandi, Írlandi, Ítalíu, Portúgal, Austurríki, Þýskalandi, Belgíu og Frakklandi. IKEA biðst velvirðingar á hvers kyns vandræðum sem þetta kann að valda. Nánari upplýsingar er að finna á IKEA.is, og í þjónustuveri í síma 520 2500. Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Sjá meira
Í varúðarskyni innkallar IKEA til viðgerðar öll ELDSLÅGA gashelluborð sem keypt voru fyrir 1. janúar 2018. Helluborðin hafa eingöngu verið seld í Evrópu. Viðgerð fer fram á heimili eigenda en í tilkynningu frá IKEA kemur fram að þjónustan sé ókeypis. Í tilkynningunni segir að mannleg mistök hafi orðið til þess að rangur gasloki var settur á hraðhelluna sem þýðir að útstreymi kolsýrings er yfir leyfilegum mörkum Evrópureglugerðar. Rannsókn á gallanum leiddi í ljós afar litla hættu á neikvæðum heilsufarsáhrifum og að ekki er aukin hætta á eldsvoða eða sprengingu. Engar tilkynningar hafa borist IKEA vegna gallans.Viðskiptavinir sem keyptu ELDSLÅGA gashelluborð fyrir 1. janúar 2018 eru beðnir að hætta notkun á hraðhellunni efst til hægri þar til brennarinn hefur verið lagfærður. Allir hinir brennararnir eru öruggir. Til að leysa úr vandamálinu eru eigendur helluborðanna beðnir að hafa samband við þjónustuver í síma 520 2500 til að bóka tíma fyrir viðgerð. Ekki er þörf á að sýna kassakvittun. Helluborðin sem um ræðir voru seld í Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Tékklandi, Króatíu, Litháen, Serbíu, Rússlandi, Slóvakíu, Ungverjalandi, Póllandi, Spáni, Bretlandi, Írlandi, Ítalíu, Portúgal, Austurríki, Þýskalandi, Belgíu og Frakklandi. IKEA biðst velvirðingar á hvers kyns vandræðum sem þetta kann að valda. Nánari upplýsingar er að finna á IKEA.is, og í þjónustuveri í síma 520 2500.
Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Sjá meira