Íslendingaliðin Limhamn Bunkeflo og Kristianstad skildu jöfn í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta kvenna í dag.
Rakel Hönnudóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir voru báðar í byrjunarliði LB07. Rakel náði ekki að komast á blað í leiknum og var tekin af velli eftir 80 mínútur. Anna Björk spilaði allan leikinn í vörninni líkt og Sif Atladóttir í liði andstæðinganna.
Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar lið Kristianstad og stýrði sínum konum til 3-3 jafnteflis.
Guðbjörg Gunnarsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir léku allan leikinn fyrir Djurgården sem tapaði fyrir Vaxjö á útivelli. Þá spilaði Glódís Perla Viggósdóttir allan leikinn í stórsigri Rosengård á Kalmmar.
Sex marka jafntefli í fjörugum Íslendingaslag
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn


„Við bara brotnum“
Körfubolti

„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn