Bjartsýnn fyrir kvöldið Benedikt Bóas skrifar 8. maí 2018 06:00 Ari var glæsilegur og stutt í sprellið skömmu áður en hann fór á bláa dregilinn í Lissabon um helgina. Andres Putting Það er svolítið fyndið og mjög merkilegt að hitta alla þessa aðdáendur sem vita að því er virðist allt um mann,“ segir Ari Ólafsson sem mun stíga á svið í kvöld á stóra sviðinu í Lissabon þegar fyrri undanúrslitariðillinn fer fram. Ari er annar á svið í Altice-höllinni í Lissabon í Portúgal en hann segist hafa notið hverrar stundar í þessu Eurovision-ferðalagi sínu. Eitt sem hafi komið honum á óvart er hversu stór Eurovision-heimurinn, sé. „Hann er miklu stærri en ég átti von á. Þetta er svolítið djúp laug sem ég stakk mér út í og ótrúlega mikið af aðdáendum en góðu fólki í kringum þetta batterí.“„Ég hef alltaf sagt að þetta væri stærsti atburður utan íþróttanna sem er sýndur um heiminn og nú eru Bandaríkin og Asía búin að bætast við svo þessi heimur fer stækkandi.“Vel hefur gengið á æfingum hjá Ara og félögum og sagði blaðamaður breska dagblaðsins Metro, Benny Royston, Ara eiga möguleika á að komast í úrslit.Andres PuttingAri naut sín á bláa dreglinum þar sem brosið hans bræddi fjölmörg hjörtu, bæði blaðamanna og aðdáenda. „Það var mjög gaman að labba eftir dreglinum. Það var skemmtileg stund að hitta allt þetta fólk og spjalla. Það var líka gott veður og maður naut sólarinnar,“ segir hann. Ari viðurkennir að Eurovision hafi opnað fjölmargar dyr sem geti hjálpað honum í framtíðinni. „Ég get ekki alveg farið út í það. En það hafa komið upp tækifæri sem munu vonandi hjálpa mér í framtíðinni,“ segir Ari sem er bjartsýnn fyrir kvöldið. „Áfram Ísland,“ segir hann og hlær. Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Tengdar fréttir María Ólafs mætt aftur í Eurovision en núna í öðru hlutverki Ari Ólafsson steig á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flutti lagið Our Choice í dómararennslinu. 7. maí 2018 20:30 Júrógarðurinn: Sérfræðingar spá í spilin Ari Ólafsson kemur fram á dómararennslinu í Eurovision í Lissabon í kvöld en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í gær og síðan er komið að stóru stundinni annað kvöld. 7. maí 2018 13:15 Þjóðin klofin í væntingum sínum fyrir Eurovision Rúmur meirihluti þjóðarinnar telur að framlag Íslands í Eurovision muni ekki komast áfram úr undanúrslitunum á morgun. 7. maí 2018 14:16 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Það er svolítið fyndið og mjög merkilegt að hitta alla þessa aðdáendur sem vita að því er virðist allt um mann,“ segir Ari Ólafsson sem mun stíga á svið í kvöld á stóra sviðinu í Lissabon þegar fyrri undanúrslitariðillinn fer fram. Ari er annar á svið í Altice-höllinni í Lissabon í Portúgal en hann segist hafa notið hverrar stundar í þessu Eurovision-ferðalagi sínu. Eitt sem hafi komið honum á óvart er hversu stór Eurovision-heimurinn, sé. „Hann er miklu stærri en ég átti von á. Þetta er svolítið djúp laug sem ég stakk mér út í og ótrúlega mikið af aðdáendum en góðu fólki í kringum þetta batterí.“„Ég hef alltaf sagt að þetta væri stærsti atburður utan íþróttanna sem er sýndur um heiminn og nú eru Bandaríkin og Asía búin að bætast við svo þessi heimur fer stækkandi.“Vel hefur gengið á æfingum hjá Ara og félögum og sagði blaðamaður breska dagblaðsins Metro, Benny Royston, Ara eiga möguleika á að komast í úrslit.Andres PuttingAri naut sín á bláa dreglinum þar sem brosið hans bræddi fjölmörg hjörtu, bæði blaðamanna og aðdáenda. „Það var mjög gaman að labba eftir dreglinum. Það var skemmtileg stund að hitta allt þetta fólk og spjalla. Það var líka gott veður og maður naut sólarinnar,“ segir hann. Ari viðurkennir að Eurovision hafi opnað fjölmargar dyr sem geti hjálpað honum í framtíðinni. „Ég get ekki alveg farið út í það. En það hafa komið upp tækifæri sem munu vonandi hjálpa mér í framtíðinni,“ segir Ari sem er bjartsýnn fyrir kvöldið. „Áfram Ísland,“ segir hann og hlær.
Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Tengdar fréttir María Ólafs mætt aftur í Eurovision en núna í öðru hlutverki Ari Ólafsson steig á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flutti lagið Our Choice í dómararennslinu. 7. maí 2018 20:30 Júrógarðurinn: Sérfræðingar spá í spilin Ari Ólafsson kemur fram á dómararennslinu í Eurovision í Lissabon í kvöld en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í gær og síðan er komið að stóru stundinni annað kvöld. 7. maí 2018 13:15 Þjóðin klofin í væntingum sínum fyrir Eurovision Rúmur meirihluti þjóðarinnar telur að framlag Íslands í Eurovision muni ekki komast áfram úr undanúrslitunum á morgun. 7. maí 2018 14:16 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
María Ólafs mætt aftur í Eurovision en núna í öðru hlutverki Ari Ólafsson steig á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flutti lagið Our Choice í dómararennslinu. 7. maí 2018 20:30
Júrógarðurinn: Sérfræðingar spá í spilin Ari Ólafsson kemur fram á dómararennslinu í Eurovision í Lissabon í kvöld en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í gær og síðan er komið að stóru stundinni annað kvöld. 7. maí 2018 13:15
Þjóðin klofin í væntingum sínum fyrir Eurovision Rúmur meirihluti þjóðarinnar telur að framlag Íslands í Eurovision muni ekki komast áfram úr undanúrslitunum á morgun. 7. maí 2018 14:16