Ólafía í toppbaráttunni eftir stórkostleg golf Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2018 19:57 Ólafía var í stuði í dag. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er í toppbarátunni á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Eins og Vísir greindi frá í gær eru bara spilaðar 36 holur þessa helgina í þessu móti og enginn niðurskurður er í mótinu. Síðari hringurinn fer fram á morgun. Ólafía spilaði stórkostlegt golf í dag. Hún lék við hvurn sinn fingur. Ólafía spilaði fínt golf á fyrri níu; fékk einn örn og einn fugl. Svo fékk hún tvö skolla og var á einu undir pari eftir fyrri níu. Á síðari níu spilaði Ólafía enn betra golf. Hún fékk fjóra fugla á síðari níu og þar að auki fimm pör. Hún endaði hringinn á 66 höggum og er því á fimm undir pari eftir fyrri hringinn. Þegar þetta er skrifað er Ólafía í þriðja sætinu en enn eiga nokkrir kylfingar eftir að klára fyrri hringinn. Efstu kylfingar eru á sex höggum undir pari en Jenny Shin og Sung Hyung Park eru efstar. Vísir mun fylgjast vel með gangi mála hjá Ólafíu á morgun en einnig er fylgst vel með á mótinu á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Álftanes - Tindastóll | Heimamenn í harðindum en gestirnir á góðu skriði Körfubolti ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er í toppbarátunni á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Eins og Vísir greindi frá í gær eru bara spilaðar 36 holur þessa helgina í þessu móti og enginn niðurskurður er í mótinu. Síðari hringurinn fer fram á morgun. Ólafía spilaði stórkostlegt golf í dag. Hún lék við hvurn sinn fingur. Ólafía spilaði fínt golf á fyrri níu; fékk einn örn og einn fugl. Svo fékk hún tvö skolla og var á einu undir pari eftir fyrri níu. Á síðari níu spilaði Ólafía enn betra golf. Hún fékk fjóra fugla á síðari níu og þar að auki fimm pör. Hún endaði hringinn á 66 höggum og er því á fimm undir pari eftir fyrri hringinn. Þegar þetta er skrifað er Ólafía í þriðja sætinu en enn eiga nokkrir kylfingar eftir að klára fyrri hringinn. Efstu kylfingar eru á sex höggum undir pari en Jenny Shin og Sung Hyung Park eru efstar. Vísir mun fylgjast vel með gangi mála hjá Ólafíu á morgun en einnig er fylgst vel með á mótinu á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Álftanes - Tindastóll | Heimamenn í harðindum en gestirnir á góðu skriði Körfubolti ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira