Sara Björk þarf að skora í úrslitaleiknum til að deila silfurskónum með Katrínu Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. maí 2018 21:45 Sara Björk Gunnarsdóttir er búin að vera með markaskóna reimaða fast á sig í Meistaradeildinni. vísir/getty Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, tekur fyrst íslenskra kvenna þátt í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar að lið hennar Wolfsburg mætir Lyon í Kænugarði 24. maí. Sara hefur spilað frábærlega í Meistaradeildinni fyrir þýska stórveldið og skorað sex mörk en hún er fyrir úrslitaleikinn í þriðja sæti á markalista Meistaradeildarinnar. Hún deilir þriðja sætinu með þremur öðrum leikmönnum en er sú eina af þeim fjórum sem hefur skorað öll mörkin sín í aðalkeppninni sjálfri. Hinar þrjár skoruðu annað hvort hluta eða öll mörkin í forkeppninni. Mörk úr forkeppninni telja þó til markadrottningartitils Meistaradeildarinnar sem Norðamaðurinn Ada Hegerberg, leikmaður Lyon, á vísan þetta tímabilið en hún er búin að skora fjórtán mörk, sjö meira en næstu konur, og getur enn bætt við á móti Söru og stöllum hennar. Pernille Harder, leikmaður Wolfsburg er í öðru sætinu með sjö mörk líkt og Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Stjörnunnar sem gæti endað sem næst markahæsti leikmaður Meistaradeildar kvenna þetta tímabilið ásamt Harder og vonandi Söru. Katrín skoraði fimm mörk fyrir Stjörnuna í forkeppni Meistaradeildarinnar og bætti svo við tveimur í 32 liða úrslitunum á móti rússneska liðinu Rossiyanka. Íslensku landsliðskonurnar á skotskónum í deild þeirra bestu. Úrslitaleikur Wolfsburg og Lyon fer fram á Valeriy Lobanovskyi-vellinum í Kænugarði 24. maí og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Íslandi Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, tekur fyrst íslenskra kvenna þátt í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar að lið hennar Wolfsburg mætir Lyon í Kænugarði 24. maí. Sara hefur spilað frábærlega í Meistaradeildinni fyrir þýska stórveldið og skorað sex mörk en hún er fyrir úrslitaleikinn í þriðja sæti á markalista Meistaradeildarinnar. Hún deilir þriðja sætinu með þremur öðrum leikmönnum en er sú eina af þeim fjórum sem hefur skorað öll mörkin sín í aðalkeppninni sjálfri. Hinar þrjár skoruðu annað hvort hluta eða öll mörkin í forkeppninni. Mörk úr forkeppninni telja þó til markadrottningartitils Meistaradeildarinnar sem Norðamaðurinn Ada Hegerberg, leikmaður Lyon, á vísan þetta tímabilið en hún er búin að skora fjórtán mörk, sjö meira en næstu konur, og getur enn bætt við á móti Söru og stöllum hennar. Pernille Harder, leikmaður Wolfsburg er í öðru sætinu með sjö mörk líkt og Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Stjörnunnar sem gæti endað sem næst markahæsti leikmaður Meistaradeildar kvenna þetta tímabilið ásamt Harder og vonandi Söru. Katrín skoraði fimm mörk fyrir Stjörnuna í forkeppni Meistaradeildarinnar og bætti svo við tveimur í 32 liða úrslitunum á móti rússneska liðinu Rossiyanka. Íslensku landsliðskonurnar á skotskónum í deild þeirra bestu. Úrslitaleikur Wolfsburg og Lyon fer fram á Valeriy Lobanovskyi-vellinum í Kænugarði 24. maí og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Íslandi Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn