Helgi: Ekki hægt að hafa eina æfingu og allir gera það sama Anton Ingi Leifsson skrifar 3. maí 2018 23:00 Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, segir að það sé nóg að gera hjá þjálfarateymi landsliðsins er það undirbýr HM í Rússlandi í sumar. „Við erum að fylgjast með öllum. Við höfum verið að taka álagið hjá þeim sem eru eru að spila og þeim eru ekki að spila,” sagði Helgi í samtali við Akraborgina í gær. „Við erum að skoða hverja þurfum við að peppa upp og hverjir þurfa meiri hvíld. Það er mjög mismunandi álag á leikmönnunum. Það er ýmislegt að gera.” Hann segir að það þurfi að setja upp mismunandi æfingar fyrir mismunandi leikmenn innan hópsins því bæði hafa þeir spilað mismikið og klári núverandi tímabil á mismunandi tímapunkti. „Það er ekki hægt að hafa bara eina æfingu og allir gera það sama. Menn eru að klára mótið á mismunandi tímum og sumir eru tæpir. Við þurfum að skóla upp aðra leikmenn þá í aðrar stöður. Þetta er allt sem við þurfum að taka inn.” Leið Helga eins og það hafi verið sparkað í magann á honum er hann heyrði um meiðsli fyrirliðans, Arons Einars? „Ég meiddi mig ekkert en þetta eru hlutir sem við getum ekki haft áhrif á. Þetta getur alltaf gerst í fótbolta. Maður vill helst að það meiðist ekki neinn og þetta er alltaf svkekjandi. Það skiptir engu máli hvaða leikmaður þar á í hlut.” „Það eru allir mikilvægir en við vitum mikilvægi hans og hvernig týpa hann er,” sagði Helgi við Akraborgina í gær. Allt viðtalið má heyra í glugganum efst í fréttinni. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, segir að það sé nóg að gera hjá þjálfarateymi landsliðsins er það undirbýr HM í Rússlandi í sumar. „Við erum að fylgjast með öllum. Við höfum verið að taka álagið hjá þeim sem eru eru að spila og þeim eru ekki að spila,” sagði Helgi í samtali við Akraborgina í gær. „Við erum að skoða hverja þurfum við að peppa upp og hverjir þurfa meiri hvíld. Það er mjög mismunandi álag á leikmönnunum. Það er ýmislegt að gera.” Hann segir að það þurfi að setja upp mismunandi æfingar fyrir mismunandi leikmenn innan hópsins því bæði hafa þeir spilað mismikið og klári núverandi tímabil á mismunandi tímapunkti. „Það er ekki hægt að hafa bara eina æfingu og allir gera það sama. Menn eru að klára mótið á mismunandi tímum og sumir eru tæpir. Við þurfum að skóla upp aðra leikmenn þá í aðrar stöður. Þetta er allt sem við þurfum að taka inn.” Leið Helga eins og það hafi verið sparkað í magann á honum er hann heyrði um meiðsli fyrirliðans, Arons Einars? „Ég meiddi mig ekkert en þetta eru hlutir sem við getum ekki haft áhrif á. Þetta getur alltaf gerst í fótbolta. Maður vill helst að það meiðist ekki neinn og þetta er alltaf svkekjandi. Það skiptir engu máli hvaða leikmaður þar á í hlut.” „Það eru allir mikilvægir en við vitum mikilvægi hans og hvernig týpa hann er,” sagði Helgi við Akraborgina í gær. Allt viðtalið má heyra í glugganum efst í fréttinni.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira