Bein útsending: Snjallborgarráðstefna í Hörpu Samúel Karl Ólason skrifar 3. maí 2018 07:30 Ráðstefnugestum stendur til boða að fara á rúntinn í sjálfkeyrandi bíl fyrir utan Hörpu að ráðstefnunni lokinni. Vísir/Vilhelm Snjallborgin Reykjavík heldur í dag svokallaða Snjallborgarráðstefnu í Hörpu. Fjöldi erlendra og innlendra sérfræðinga í snjallvæðingu borga munu deila þekkingu sinni og fara yfir hvaða áhrif lausnir eins og deilibílar, deilihjól, flæðisteljarar og snjallir ljósastaurar munu hafa á líf borgarbúa og ferðamanna sem að heimsækja Reykjavík, eins og það er orðað á síður Reykjavíkurborgar. Þar verður boðið upp á fyrsta sjálfkeyrandi bílinn á Íslandi sem heitir Navya og er 4. stigs sjálfakandi vagn sem ráðstefnugestum stendur til boða að fara á rúntinn með fyrir utan Hörpu að ráðstefnunni lokinni. „Nýsköpunarborgin Reykjavík hefur hafið snjallvæðingu sína enda kalla tækninýjungar fjórðu iðnbyltingarinnar á uppbyggingu innviða með framtíðina í huga. Á Snjallborgarsráðstefnunni verður bæði farið yfir hvaða nýjungar eru framundan í innviðum og þjónustu borgarinnar, ásamt því að skyggnst verður inn í framtíðina. Farið verður yfir meðal annars hvað felst í snjöllum ljósastaur, snjalltunnu og deilihjólastæði,“ segir Kristinn Jón Ólafsson, verkefnastjóri Snjallborgar hjá Reykjavík. Meðal fyrirlesara á ráðstefnunni má nefna Robin Chase, stofnandi ZipCar og höfundur bókarinnar Peers Inc, Terry Wei, stjórnandi hjá Waze, Kristian Agerbo, frá Uber á Norðurlöndunum, og Christian Sorgenfrei, forstjóri Autonomus Mobility. Aðgangur á ráðstefnuna er ókeypis. Hægt er að skrá sig á snjallborgin.is. Ráðstefnan hefst klukkan átta og stendur hún yfir til hálf sex.Fylgjast má með streymi frá ráðstefnunni í beinni útsendingu hér að neðan. Tækni Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira
Snjallborgin Reykjavík heldur í dag svokallaða Snjallborgarráðstefnu í Hörpu. Fjöldi erlendra og innlendra sérfræðinga í snjallvæðingu borga munu deila þekkingu sinni og fara yfir hvaða áhrif lausnir eins og deilibílar, deilihjól, flæðisteljarar og snjallir ljósastaurar munu hafa á líf borgarbúa og ferðamanna sem að heimsækja Reykjavík, eins og það er orðað á síður Reykjavíkurborgar. Þar verður boðið upp á fyrsta sjálfkeyrandi bílinn á Íslandi sem heitir Navya og er 4. stigs sjálfakandi vagn sem ráðstefnugestum stendur til boða að fara á rúntinn með fyrir utan Hörpu að ráðstefnunni lokinni. „Nýsköpunarborgin Reykjavík hefur hafið snjallvæðingu sína enda kalla tækninýjungar fjórðu iðnbyltingarinnar á uppbyggingu innviða með framtíðina í huga. Á Snjallborgarsráðstefnunni verður bæði farið yfir hvaða nýjungar eru framundan í innviðum og þjónustu borgarinnar, ásamt því að skyggnst verður inn í framtíðina. Farið verður yfir meðal annars hvað felst í snjöllum ljósastaur, snjalltunnu og deilihjólastæði,“ segir Kristinn Jón Ólafsson, verkefnastjóri Snjallborgar hjá Reykjavík. Meðal fyrirlesara á ráðstefnunni má nefna Robin Chase, stofnandi ZipCar og höfundur bókarinnar Peers Inc, Terry Wei, stjórnandi hjá Waze, Kristian Agerbo, frá Uber á Norðurlöndunum, og Christian Sorgenfrei, forstjóri Autonomus Mobility. Aðgangur á ráðstefnuna er ókeypis. Hægt er að skrá sig á snjallborgin.is. Ráðstefnan hefst klukkan átta og stendur hún yfir til hálf sex.Fylgjast má með streymi frá ráðstefnunni í beinni útsendingu hér að neðan.
Tækni Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira