Hannes: Rúnar á framtíðina fyrir sér en ég verð í markinu á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. maí 2018 13:30 Hannes Þór Halldórsson er í baráttunni með Randers. vísir/getty Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, hefur mikla trú á varamönnum sínum Rúnari Alex Rúnarssyni og Frederik Schram til framtíðar en veit þó, eins og allir Íslendingar, að hann mun standa í markinu á HM 2018 í Rússlandi. Hann ræðir Heimsmeistaramótið og fallbaráttuna í dönsku úrvalsdeildinni í snörpu viðtali við dönsku fótboltavefsíðuna Bold.dk þar sem að hann segist ekki geta hugsað of mikið um HM þessa dagana. „Ef ég á að vera heiðarlegur hugsa ég ekki mikið um HM þessa dagana. Það er nógu stórt verkefni fyrir mig að reyna að halda Randers í dönsku úrvalsdeildinni. Ég veit að þetta er leiðinlegt svar, en svona er þetta,“ segir Hannes. Tveir efnilegustu markverðir Íslands, Rúnar og Frederik, báðir fæddir árið 1995, verða Hannesi og íslenska liðinu til halds og trausts á HM en Hannes er öruggur um sæti sitt á meðal fyrstu ellefu. „Ég verð í markinu klárlega ef ég er keki meiddur. Ég hef verið í byrjunarliðinu í sex ár. Það er ekki bara ég að vera hrokafullur,“ segir Hannes. „Rúnar er frábær markvörður og hann mun spila marga landsleiki í framtíðinni en þeir koma ekki í sumar ef ég verð heill.“ Frederik Schram kom óvænt inn í HM-hópinn á lokametrunum en hann virðist hafa heillað mikið í Bandaríkjaferðinni í mars. „Frederik var flottur í Bandaríkjunum og kom með mikinn ferskleika innn í þetta. Hann er stór markvörður sem verður spennandi að fylgjast með í Rússlandi,“ segir Hannes Þór Halldórsson. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, hefur mikla trú á varamönnum sínum Rúnari Alex Rúnarssyni og Frederik Schram til framtíðar en veit þó, eins og allir Íslendingar, að hann mun standa í markinu á HM 2018 í Rússlandi. Hann ræðir Heimsmeistaramótið og fallbaráttuna í dönsku úrvalsdeildinni í snörpu viðtali við dönsku fótboltavefsíðuna Bold.dk þar sem að hann segist ekki geta hugsað of mikið um HM þessa dagana. „Ef ég á að vera heiðarlegur hugsa ég ekki mikið um HM þessa dagana. Það er nógu stórt verkefni fyrir mig að reyna að halda Randers í dönsku úrvalsdeildinni. Ég veit að þetta er leiðinlegt svar, en svona er þetta,“ segir Hannes. Tveir efnilegustu markverðir Íslands, Rúnar og Frederik, báðir fæddir árið 1995, verða Hannesi og íslenska liðinu til halds og trausts á HM en Hannes er öruggur um sæti sitt á meðal fyrstu ellefu. „Ég verð í markinu klárlega ef ég er keki meiddur. Ég hef verið í byrjunarliðinu í sex ár. Það er ekki bara ég að vera hrokafullur,“ segir Hannes. „Rúnar er frábær markvörður og hann mun spila marga landsleiki í framtíðinni en þeir koma ekki í sumar ef ég verð heill.“ Frederik Schram kom óvænt inn í HM-hópinn á lokametrunum en hann virðist hafa heillað mikið í Bandaríkjaferðinni í mars. „Frederik var flottur í Bandaríkjunum og kom með mikinn ferskleika innn í þetta. Hann er stór markvörður sem verður spennandi að fylgjast með í Rússlandi,“ segir Hannes Þór Halldórsson.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira