Buffon vill faðma hjartalausa ruslapokann og biðja hann afsökunar Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. maí 2018 11:30 Gianluigi Buffon og Michael Oliver dómari. Vísir/Getty Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Buffon spilar sinn síðasta leik fyrir Juventus á laugardaginn en hann er búinn að verja mark gömlu konunnar, eins og félagið er kallað, í 17 ár. Buffon gekk í raðir Juventus frá Parma fyrir metfé árið 1995 og hefur upplifað tímana tvenna með Tórínórisanum. Hann hefur ellefu sinnum orðið Ítalíumeistari en fór með liðinu niður í B-deild þegar að það var fellt þangað vegna mútuskandals. Buffon er hættur við að hætta alveg. Hann ætlar að halda áfram í boltanum en rétt rúmar tvær vikur eru síðan að hann tók þá ákvörðun. „Ég mun taka ákvörðun um framhaldið eftir tvo til þrjá daga. Ég ætla að taka mér smá pásu og ná áttum. Eftir það tek ég ákvörðun,“ sagði Buffon á blaðamannafundi fyrir lokaleikinn. Buffon er ekki bara að hugsa um þennan síðasta leik með Juventus heldur á hann einnig yfir höfði sér refsingu og mögulegt leikbann frá UEFA fyrir að segja að dómarinn Michael Oliver væri með ruslapoka í stað hjarta þegar að hann dæmdi víti á liðið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar á móti Real Madrid. „Ég myndi faðma dómarann ef ég myndi sjá hann aftur og segja við hann að hann hefði átt að gefa sér meiri tíma í að taka ákvörðunina. Mér þykir leitt að ég móðgaði hann. Þetta var ólíkt mér og ég fór langt yfir strikið í viðtali eftir leik. Ég vil byrja á því að biðjast afsökunar,“ segir Gianluigi Buffon. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira
Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Buffon spilar sinn síðasta leik fyrir Juventus á laugardaginn en hann er búinn að verja mark gömlu konunnar, eins og félagið er kallað, í 17 ár. Buffon gekk í raðir Juventus frá Parma fyrir metfé árið 1995 og hefur upplifað tímana tvenna með Tórínórisanum. Hann hefur ellefu sinnum orðið Ítalíumeistari en fór með liðinu niður í B-deild þegar að það var fellt þangað vegna mútuskandals. Buffon er hættur við að hætta alveg. Hann ætlar að halda áfram í boltanum en rétt rúmar tvær vikur eru síðan að hann tók þá ákvörðun. „Ég mun taka ákvörðun um framhaldið eftir tvo til þrjá daga. Ég ætla að taka mér smá pásu og ná áttum. Eftir það tek ég ákvörðun,“ sagði Buffon á blaðamannafundi fyrir lokaleikinn. Buffon er ekki bara að hugsa um þennan síðasta leik með Juventus heldur á hann einnig yfir höfði sér refsingu og mögulegt leikbann frá UEFA fyrir að segja að dómarinn Michael Oliver væri með ruslapoka í stað hjarta þegar að hann dæmdi víti á liðið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar á móti Real Madrid. „Ég myndi faðma dómarann ef ég myndi sjá hann aftur og segja við hann að hann hefði átt að gefa sér meiri tíma í að taka ákvörðunina. Mér þykir leitt að ég móðgaði hann. Þetta var ólíkt mér og ég fór langt yfir strikið í viðtali eftir leik. Ég vil byrja á því að biðjast afsökunar,“ segir Gianluigi Buffon.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira