Guardiola leikur með atvinnukylfingnum Tommy Fleetwood Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2018 21:30 Pep lék á Pro/Am móti með Rory McIlroy í fyrra. vísir/getty Stjóri Man. City, Pep Guardiola, er lunkinn kylfingur og hann mun spila með Englendingnum í Pro/Am móti í næstu viku. Á Pro/Am móti leika atvinnukylfingar með þekktum áhugamönnum. Guardiola er stærsta áhugamannastjarnan að þessu sinni en mótið er haldið degi fyrir BMW-meistaramótið sem er eitt stærsta mótið á Evrópumótaröðinni. „Ég hlakka til að prófa þetta og það er frábær leið að ljúka góðu tímabili á þessu móti,“ sagði Guardiola sem er með 14 í forgjöf. „Það verða margir góðir með á þessu móti og vonandi næ ég að spila þokkalegt golf.“ Þeir Guardiola og Fleetwood verða í þokkalegum ráshóp en með þeim spila Matt LeTissier og Peter Schmeichel. Mótið fer fram næstkomandi miðvikudag. Golf Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Stjóri Man. City, Pep Guardiola, er lunkinn kylfingur og hann mun spila með Englendingnum í Pro/Am móti í næstu viku. Á Pro/Am móti leika atvinnukylfingar með þekktum áhugamönnum. Guardiola er stærsta áhugamannastjarnan að þessu sinni en mótið er haldið degi fyrir BMW-meistaramótið sem er eitt stærsta mótið á Evrópumótaröðinni. „Ég hlakka til að prófa þetta og það er frábær leið að ljúka góðu tímabili á þessu móti,“ sagði Guardiola sem er með 14 í forgjöf. „Það verða margir góðir með á þessu móti og vonandi næ ég að spila þokkalegt golf.“ Þeir Guardiola og Fleetwood verða í þokkalegum ráshóp en með þeim spila Matt LeTissier og Peter Schmeichel. Mótið fer fram næstkomandi miðvikudag.
Golf Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira