Íslendingar elska Eurovision: "Hér eru engin landamæri og allir vinir“ Stefán Árni Pálsson í Lissabon skrifar 11. maí 2018 20:00 Nú er það orðið ljóst hvaða þjóðir taka þátt á lokakvöldi Eurovision, en Danir, Svíar og Norðmenn komust í úrslit eftir seinni undanúrslitariðilinn í gær. Íslendingar verða því eina Norðurlandaþjóðin sem tekur ekki þátt annað kvöld. Þrátt fyrir að Íslendingar verði ekki á sviðinu annað kvöld þá eru yfir hundrað Íslendingar í Lissabon að fylgjast með, en af hverju elska Íslendingar þessa keppni svona mikið? „Þetta er bara svo skemmtilegt, þetta er allt skemmtilegt. Alveg saman þó svo að lögin séu sum leiðinleg, þá eru þau samt skemmtileg,“ segir Sólrún Ásta Steinsdóttir, aðdáandi keppninnar í miðborg Lissabon. „Það eru allir svo glaðir. Þetta er fyrsta keppnin sem ég fer á og það er ótrúlegt hvað allir eru glaðir, bara óendanlega mikil gleði. Þessi keppni er miklu sterkari en ég bjóst við. Það er ótrúlegt að standa inni í höllinni og upplifa þessi lög.“ „Það sem mér finnst sérstakt við Eurovision er hvað allir hér eru miklir jafningjar,“ segir Tinna Rós Steinsdóttir. „Það eru bara allir að syngja saman og kunna öll lögin, og hér eru allir vinir. Það er sama hver þú ert, það eru allir bara teknir inn í hópinn.“ „Það er svo mikil gleði og eining hér. Það eru enginn landamæri í Eurovision, þó þetta sé keppni. Ég ef ekki ennþá hitt neinn í vondu skapi hérna, sem er mjög lýsandi,“ segir Ingvar Pétur Guðbjörnsson sem fór einnig á Eurovision í Malmö 2013. „Við erum stór fjölskylda hér og allir vinir. Þessi borg er frábær fyrir svona keppni. Lissabon er fullkomin borg fyrir Eurovision, veðrið, sagan og fólkið. Þetta er bara draumurinn,“ segir Charles Gittins. Eurovision Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Nú er það orðið ljóst hvaða þjóðir taka þátt á lokakvöldi Eurovision, en Danir, Svíar og Norðmenn komust í úrslit eftir seinni undanúrslitariðilinn í gær. Íslendingar verða því eina Norðurlandaþjóðin sem tekur ekki þátt annað kvöld. Þrátt fyrir að Íslendingar verði ekki á sviðinu annað kvöld þá eru yfir hundrað Íslendingar í Lissabon að fylgjast með, en af hverju elska Íslendingar þessa keppni svona mikið? „Þetta er bara svo skemmtilegt, þetta er allt skemmtilegt. Alveg saman þó svo að lögin séu sum leiðinleg, þá eru þau samt skemmtileg,“ segir Sólrún Ásta Steinsdóttir, aðdáandi keppninnar í miðborg Lissabon. „Það eru allir svo glaðir. Þetta er fyrsta keppnin sem ég fer á og það er ótrúlegt hvað allir eru glaðir, bara óendanlega mikil gleði. Þessi keppni er miklu sterkari en ég bjóst við. Það er ótrúlegt að standa inni í höllinni og upplifa þessi lög.“ „Það sem mér finnst sérstakt við Eurovision er hvað allir hér eru miklir jafningjar,“ segir Tinna Rós Steinsdóttir. „Það eru bara allir að syngja saman og kunna öll lögin, og hér eru allir vinir. Það er sama hver þú ert, það eru allir bara teknir inn í hópinn.“ „Það er svo mikil gleði og eining hér. Það eru enginn landamæri í Eurovision, þó þetta sé keppni. Ég ef ekki ennþá hitt neinn í vondu skapi hérna, sem er mjög lýsandi,“ segir Ingvar Pétur Guðbjörnsson sem fór einnig á Eurovision í Malmö 2013. „Við erum stór fjölskylda hér og allir vinir. Þessi borg er frábær fyrir svona keppni. Lissabon er fullkomin borg fyrir Eurovision, veðrið, sagan og fólkið. Þetta er bara draumurinn,“ segir Charles Gittins.
Eurovision Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira