Næstdýrasti kjóllinn í sjónvarpi 2018? Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar 10. maí 2018 17:30 Það var mikið sjónarspil að horfa á dýra kjólinn hennar Elinu frá Eistlandi. Fréttablaðið/Getty Margar Evrópuþjóðir leggja mikinn metnað í sviðs- framkomu í Eurovision- keppninni og kosta miklu til. Hvort það skili söngvurum í loka- keppnina er óvíst en það gerðist þó með eistnesku söngkonuna Elinu Nechayeva. Kjóllinn sem hún klæddist vakti mikla athygli en hann mun hafa kostað 65 þúsund evrur eða rétt tæpar átta milljónir króna. Elina fór langt yfir kostnaðaráætlun hvað kjólinn varðar og forsvarsmenn sjón- varpsstöðvarinnar ERR í Eistlandi eru ekki par hrifnir af tiltækinu. Mætti í raun segja að örvænting hafi brotist út þegar greint var frá kostnaðinum við kjólinn. Menn höfðu vonast til að eistneska ríkisstjórnin myndi hlaupa undir bagga og styrkja Elinu og sjónvarpsstöðina en ráðherrar hafa útilokað slíkt. Aðrir möguleikar til fjármögnunar hafa ekki gengið upp. Elina hefur leitað eftir fjárhagsaðstoð hjá kaupsýslumanninum David Pärnametsa en sjónvarpsstöðin er ekki hrifin af þeirri leið. Hér má sjá atriði Eistlands í undanúrslitum Eurovision síðastliðið þriðjudagskvöld.Sem betur fer komst Elina áfram upp úr undanúrslitunum í dýra kjólnum sem mun vera annar dýrasti kjóll sem birtist fólki á skjánum á þessu ári. Hinn er brúðarkjóll Meghan Markle sem sagður er kosta 400 þúsund sterlingspund eða rúmlega 55 milljónir króna. Eistland hefur einu sinni unnið Eurovision-keppnina en það var árið 2001. Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Sjá meira
Margar Evrópuþjóðir leggja mikinn metnað í sviðs- framkomu í Eurovision- keppninni og kosta miklu til. Hvort það skili söngvurum í loka- keppnina er óvíst en það gerðist þó með eistnesku söngkonuna Elinu Nechayeva. Kjóllinn sem hún klæddist vakti mikla athygli en hann mun hafa kostað 65 þúsund evrur eða rétt tæpar átta milljónir króna. Elina fór langt yfir kostnaðaráætlun hvað kjólinn varðar og forsvarsmenn sjón- varpsstöðvarinnar ERR í Eistlandi eru ekki par hrifnir af tiltækinu. Mætti í raun segja að örvænting hafi brotist út þegar greint var frá kostnaðinum við kjólinn. Menn höfðu vonast til að eistneska ríkisstjórnin myndi hlaupa undir bagga og styrkja Elinu og sjónvarpsstöðina en ráðherrar hafa útilokað slíkt. Aðrir möguleikar til fjármögnunar hafa ekki gengið upp. Elina hefur leitað eftir fjárhagsaðstoð hjá kaupsýslumanninum David Pärnametsa en sjónvarpsstöðin er ekki hrifin af þeirri leið. Hér má sjá atriði Eistlands í undanúrslitum Eurovision síðastliðið þriðjudagskvöld.Sem betur fer komst Elina áfram upp úr undanúrslitunum í dýra kjólnum sem mun vera annar dýrasti kjóll sem birtist fólki á skjánum á þessu ári. Hinn er brúðarkjóll Meghan Markle sem sagður er kosta 400 þúsund sterlingspund eða rúmlega 55 milljónir króna. Eistland hefur einu sinni unnið Eurovision-keppnina en það var árið 2001.
Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Sjá meira