Twitter-grín á kosninganótt: „Fyrstu tölur frá Flórída“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. maí 2018 07:28 Björn Davíðsson var sumarlegur í kosningasjónvarpi RÚV í gærkvöldi. Skjáskot/RÚV Nýyfirstaðnar sveitastjórnarkosningar voru áberandi á samfélagsmiðlum í gærkvöldi og inn í kosninganóttina. Óumdeildur senuþjófur kvöldsins var Björn Davíðsson, fulltrúi í yfirkjörstjórn Ísafjarðarbæjar, sem las upp kosningatölur í fyrir bæinn í sjónvarpinu í gær. Klæðaburður Björns vakti sérstaka athygli en hann var íklæddur sumarlegri skyrtu með litríku mynstri. Laufum skreytta sjónvarpsskyrtan var þó ekki sú eina sinnar tegundar í klæðaskáp Björns en hann vippaði sér í aðra þegar leið á kvöldið. Netverjar höfðu bersýnilega gaman af og voru tíst gærkvöldsins mörg tileinkuð Birni.Fyrstu tölur frá Flórída. #kosningar18 pic.twitter.com/GhDJvilVFh— Davíð Þorláksson (@davidthorlaks) May 26, 2018 Ok gæinn með tölur frá Ísafirði er að taka Ibizafjörð aðeins of langt. #kosningar— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) May 26, 2018 'Og fyrstu tölur eru komnir frá Hawaii...“ #kosningar pic.twitter.com/mYNVeY17ao— Atli Fannar (@atlifannar) May 26, 2018 ég með manni kvöldsins #kosningar #x18 pic.twitter.com/k4ogPeKRSD— Herra Matthildur (@HrMatthildur) May 27, 2018 Tropical stuðkveðjur frá Ibizafirði! #kosningar #bjössi pic.twitter.com/xip7grtsz5— Arnheiður (@arnheidur) May 27, 2018 Stjarna er fædd #kosningar pic.twitter.com/pHkP9Ye9DD— Matti (@mattimar) May 26, 2018 Aukakarakter í Jurassic Park vibes. #kosningar pic.twitter.com/TMo8DT0U9Z— Bobby Breiðholt (@Breidholt) May 26, 2018 Þá voru tístin á kosninganótt einnig almenns eðlis. Margir ræddu frammistöðu Boga Ágústssonar, sem stóð kosningavaktina á RÚV eins og fyrri ár, og þá minntust aðrir eftirminnilegra atvika úr fyrri kosningum.Jæja Bogi. Baðaðu mig í tölum. #BaðaðuMigBogi #kosningar pic.twitter.com/kHqt3v7mRL— Andri P. Guðmundsson (@partyandri) May 26, 2018 Throwback á það þegar þessi hér bað þjóðina um að hætta að gefa ránfuglinum að borða, vona innilega að hann komi aftur í kosningarsjónvarpið þetta árið #kosningar pic.twitter.com/AllmAcjv7F— Kolbrún Birna (muna að kjósa) (@kolla_swag666) May 26, 2018 Who wore it better?#kosningar pic.twitter.com/c5jtu26ocP— Haukur Viðar (@hvalfredsson) May 26, 2018 Hér að neðan má svo sjá öll tíst sem birtast undir myllumerkinu #kosningar en þar kennir ýmissa grasa. #kosningar Tweets Kosningar 2018 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Nýyfirstaðnar sveitastjórnarkosningar voru áberandi á samfélagsmiðlum í gærkvöldi og inn í kosninganóttina. Óumdeildur senuþjófur kvöldsins var Björn Davíðsson, fulltrúi í yfirkjörstjórn Ísafjarðarbæjar, sem las upp kosningatölur í fyrir bæinn í sjónvarpinu í gær. Klæðaburður Björns vakti sérstaka athygli en hann var íklæddur sumarlegri skyrtu með litríku mynstri. Laufum skreytta sjónvarpsskyrtan var þó ekki sú eina sinnar tegundar í klæðaskáp Björns en hann vippaði sér í aðra þegar leið á kvöldið. Netverjar höfðu bersýnilega gaman af og voru tíst gærkvöldsins mörg tileinkuð Birni.Fyrstu tölur frá Flórída. #kosningar18 pic.twitter.com/GhDJvilVFh— Davíð Þorláksson (@davidthorlaks) May 26, 2018 Ok gæinn með tölur frá Ísafirði er að taka Ibizafjörð aðeins of langt. #kosningar— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) May 26, 2018 'Og fyrstu tölur eru komnir frá Hawaii...“ #kosningar pic.twitter.com/mYNVeY17ao— Atli Fannar (@atlifannar) May 26, 2018 ég með manni kvöldsins #kosningar #x18 pic.twitter.com/k4ogPeKRSD— Herra Matthildur (@HrMatthildur) May 27, 2018 Tropical stuðkveðjur frá Ibizafirði! #kosningar #bjössi pic.twitter.com/xip7grtsz5— Arnheiður (@arnheidur) May 27, 2018 Stjarna er fædd #kosningar pic.twitter.com/pHkP9Ye9DD— Matti (@mattimar) May 26, 2018 Aukakarakter í Jurassic Park vibes. #kosningar pic.twitter.com/TMo8DT0U9Z— Bobby Breiðholt (@Breidholt) May 26, 2018 Þá voru tístin á kosninganótt einnig almenns eðlis. Margir ræddu frammistöðu Boga Ágústssonar, sem stóð kosningavaktina á RÚV eins og fyrri ár, og þá minntust aðrir eftirminnilegra atvika úr fyrri kosningum.Jæja Bogi. Baðaðu mig í tölum. #BaðaðuMigBogi #kosningar pic.twitter.com/kHqt3v7mRL— Andri P. Guðmundsson (@partyandri) May 26, 2018 Throwback á það þegar þessi hér bað þjóðina um að hætta að gefa ránfuglinum að borða, vona innilega að hann komi aftur í kosningarsjónvarpið þetta árið #kosningar pic.twitter.com/AllmAcjv7F— Kolbrún Birna (muna að kjósa) (@kolla_swag666) May 26, 2018 Who wore it better?#kosningar pic.twitter.com/c5jtu26ocP— Haukur Viðar (@hvalfredsson) May 26, 2018 Hér að neðan má svo sjá öll tíst sem birtast undir myllumerkinu #kosningar en þar kennir ýmissa grasa. #kosningar Tweets
Kosningar 2018 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira