Kári Árna og Jóhannes Karl hita upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport Anton Ingi Leifsson skrifar 26. maí 2018 16:45 Ronaldo spilar úrslitaleikinn en Kári verður í settinu hjá Stöð 2 Sport. vísir/getty Vel verður hitað upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport í kvöld en leikur Real Madrid og Liverpool hefst klukkan 18.45 og er í opinni dagskrá. Ríkharð Óskar Guðnason stýrir upphitun fyrir leikinn en honum til halds og trausts verða þeir Kári Árnason og Jóhannes Karl Guðjónsson. Báðir hafa þeir spilað gegn liðum kvöldsins; Kári gegn Real Madrid og Jóhannes gegn Liverpool. Saman eiga þeir 99 landsleiki fyrir Íslands hönd. Guðmundur Benediktsson lýsir svo leiknum en upphitunin hefst klukkan 18.15. Flautað verðu svo til leiks í Kiev klukkan 18.45 og leikurinn gerður upp að honum loknum. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Eiður Smári: Madrid mun lyfta bikarnum Eiður Smári Guðjohnsen vann Meistaradeildina árið 2009 með Barcelona en hann lék á ferlinum 45 leiki í keppninni. 26. maí 2018 11:00 Klopp: Þeir hafa aldrei spilað á móti okkur Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleik liðsins gegn Real Madrid sem fram fer í kvöld. 26. maí 2018 12:30 Óli Stef: Madrid gaurunum gæti liðið eins og Liverpool sé að taka eitthvað frá þeim Fáir Íslendingar hafa meiri reynslu af úrslitaleikjum en Ólafur Stefánsson. Hann hefur unnið Meistaradeild Evrópu í handbolta fjórum sinnum, einu sinni með Magdeburg og þrisvar með Ciudad Real. 26. maí 2018 14:15 Nær Liverpool að velta Real Madrid úr sessi í Kænugarði? Real Madrid og Liverpool mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Kænugarði í kvöld. Zinedine Zidane er ósigraður í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu en Jürgen Klopp hefur ekki enn tekist að vinna keppnina. 26. maí 2018 10:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira
Vel verður hitað upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport í kvöld en leikur Real Madrid og Liverpool hefst klukkan 18.45 og er í opinni dagskrá. Ríkharð Óskar Guðnason stýrir upphitun fyrir leikinn en honum til halds og trausts verða þeir Kári Árnason og Jóhannes Karl Guðjónsson. Báðir hafa þeir spilað gegn liðum kvöldsins; Kári gegn Real Madrid og Jóhannes gegn Liverpool. Saman eiga þeir 99 landsleiki fyrir Íslands hönd. Guðmundur Benediktsson lýsir svo leiknum en upphitunin hefst klukkan 18.15. Flautað verðu svo til leiks í Kiev klukkan 18.45 og leikurinn gerður upp að honum loknum.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Eiður Smári: Madrid mun lyfta bikarnum Eiður Smári Guðjohnsen vann Meistaradeildina árið 2009 með Barcelona en hann lék á ferlinum 45 leiki í keppninni. 26. maí 2018 11:00 Klopp: Þeir hafa aldrei spilað á móti okkur Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleik liðsins gegn Real Madrid sem fram fer í kvöld. 26. maí 2018 12:30 Óli Stef: Madrid gaurunum gæti liðið eins og Liverpool sé að taka eitthvað frá þeim Fáir Íslendingar hafa meiri reynslu af úrslitaleikjum en Ólafur Stefánsson. Hann hefur unnið Meistaradeild Evrópu í handbolta fjórum sinnum, einu sinni með Magdeburg og þrisvar með Ciudad Real. 26. maí 2018 14:15 Nær Liverpool að velta Real Madrid úr sessi í Kænugarði? Real Madrid og Liverpool mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Kænugarði í kvöld. Zinedine Zidane er ósigraður í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu en Jürgen Klopp hefur ekki enn tekist að vinna keppnina. 26. maí 2018 10:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira
Eiður Smári: Madrid mun lyfta bikarnum Eiður Smári Guðjohnsen vann Meistaradeildina árið 2009 með Barcelona en hann lék á ferlinum 45 leiki í keppninni. 26. maí 2018 11:00
Klopp: Þeir hafa aldrei spilað á móti okkur Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleik liðsins gegn Real Madrid sem fram fer í kvöld. 26. maí 2018 12:30
Óli Stef: Madrid gaurunum gæti liðið eins og Liverpool sé að taka eitthvað frá þeim Fáir Íslendingar hafa meiri reynslu af úrslitaleikjum en Ólafur Stefánsson. Hann hefur unnið Meistaradeild Evrópu í handbolta fjórum sinnum, einu sinni með Magdeburg og þrisvar með Ciudad Real. 26. maí 2018 14:15
Nær Liverpool að velta Real Madrid úr sessi í Kænugarði? Real Madrid og Liverpool mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Kænugarði í kvöld. Zinedine Zidane er ósigraður í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu en Jürgen Klopp hefur ekki enn tekist að vinna keppnina. 26. maí 2018 10:30