„Myndi ekki taka Benzema og Bale fram yfir Firmino og Mane“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. maí 2018 16:30 Hin heilaga þrenning, eins og þessir þrír hafa stundum verið nefndir vísir/getty Ein af fyrrum stórstjörnum Liverpool, Phil Thompson, segir sóknarþrenningu Liverpool vera betri og hættulegri heldur en sóknarafl Real Madrid. Liverpool hefur skorað 40 mörk á leið sinni í úrslitaleikinn í Meisteradeildinni í Kænugarði. Mohamed Salah á 10 mörk líkt og Roberto Firmino og síðasti hluti þrenningarinnar, Sadio Mane, hefur skorað níu mörk. Cristiano Ronaldo er með betri markatölu en þeir allir, hann er með 15 mörk. Meðspilarar hans eru þó ekki eins öflugir, Karim Benzema er með fjögur mörk og Gareth Bale aðeins eitt. „Við erum almennt hraðari og hlaupin oftar gáfulegari. Sem þríeyki eru Firmino, Salah og Mane betri en fremstu þrír hjá Real Madrid,“ sagði Thompson við Sky Sports. „Ég tæki Firmino fram yfir Benzema allan daginn. Bale hefur verið óstöðugur og farið inn og út úr liðinu allt tímabilið. Sá eini sem hefur verið stöðugur er Ronaldo, svo já ég tæki okkar sóknarþrenningu fram yfir þeirra.“ Liverpool mætir Real Madrid annað kvöld og reynir að koma í veg fyrir að Real fagni sigri í Meistaradeildinni þrjú ár í röð. „Baráttan á miðsvæðinu verður lykilatriði. Casemiro, Luka Modric og Toni Kroos eru tæknilega allir mjög góðir en þeir eru ekki með sömu orku og James Milner, Jordan Henderson og Georginio Wijnaldum.“ „Það er algjört lykilatriði að verja fjærstöngina. Ronaldo og Bale sækja oft þar á og reyna að koma fyrir aftan bakverðina,“ sagði Phil Thompson. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Íslandi Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Ein af fyrrum stórstjörnum Liverpool, Phil Thompson, segir sóknarþrenningu Liverpool vera betri og hættulegri heldur en sóknarafl Real Madrid. Liverpool hefur skorað 40 mörk á leið sinni í úrslitaleikinn í Meisteradeildinni í Kænugarði. Mohamed Salah á 10 mörk líkt og Roberto Firmino og síðasti hluti þrenningarinnar, Sadio Mane, hefur skorað níu mörk. Cristiano Ronaldo er með betri markatölu en þeir allir, hann er með 15 mörk. Meðspilarar hans eru þó ekki eins öflugir, Karim Benzema er með fjögur mörk og Gareth Bale aðeins eitt. „Við erum almennt hraðari og hlaupin oftar gáfulegari. Sem þríeyki eru Firmino, Salah og Mane betri en fremstu þrír hjá Real Madrid,“ sagði Thompson við Sky Sports. „Ég tæki Firmino fram yfir Benzema allan daginn. Bale hefur verið óstöðugur og farið inn og út úr liðinu allt tímabilið. Sá eini sem hefur verið stöðugur er Ronaldo, svo já ég tæki okkar sóknarþrenningu fram yfir þeirra.“ Liverpool mætir Real Madrid annað kvöld og reynir að koma í veg fyrir að Real fagni sigri í Meistaradeildinni þrjú ár í röð. „Baráttan á miðsvæðinu verður lykilatriði. Casemiro, Luka Modric og Toni Kroos eru tæknilega allir mjög góðir en þeir eru ekki með sömu orku og James Milner, Jordan Henderson og Georginio Wijnaldum.“ „Það er algjört lykilatriði að verja fjærstöngina. Ronaldo og Bale sækja oft þar á og reyna að koma fyrir aftan bakverðina,“ sagði Phil Thompson.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Íslandi Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn