Celtics tók forystuna á ný Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. maí 2018 06:47 Jayson Tatum er að gera vel á sínu fyrsta ári vísir/getty Boston Celtics endurheimti forystuna í úrslitum austurdeildarinnar í nótt með 96-83 sigri á Cleveland á heimavelli. LeBron James hefur verið framúrskarandi í þessu einvígi til þessa og oftar en ekki skorað í kringum 40 stig. Það sást hins vegar á honum í leiknum í nótt að hann var þreyttur og náði vörn Celtic að halda honum í aðeins tveimur stigum í fjórða leikhluta. Hann skoraði í heildina 26 stig og tók 10 fráköst en hann var með sex tapaða bolta. Nýliðinn Jayson Tatum hefur látið ljós sitt skína í úrslitakeppninni. Hann skoraði 24 stig fyrir Boston og náði þar með níunda leiknum í þessari úrslitakeppni þar sem hann fer yfir 20 stig.Jayson Tatum posts 24 PTS, 7 REB, 4 AST, 4 STL to fuel the @celtics Game 5 home W! At 20 years and 81 days old, Jayson Tatum is now the youngest player in NBA History to score at least 20 points in a conference finals game.#CUsRise#NBARooks#NBAPlayoffspic.twitter.com/kYlCiCFaCH — NBA (@NBA) May 24, 2018 „Ég nýt þess að spila í þessum stóru leikjum. Þá skemmti ég mér mest. Við erum einum sigri frá því að komast í úrslitin, úrslitakeppnin dregur fram allt það besta í mönnum,“ sagði Tatum eftir sigurinn. Hann var einnig með sjö fráköst, fjórar stoðsendingar og stal fjórum boltum. Celtics náði tveggja stafa forystu í fyrsta leikhluta og hélt henni út leikinn. Cavaliers náði að skora níu stig í röð þegar Boston fór fjórar mínútur án þess að skora í fjórða leikhluta og minnkaði muninn í 83-71. Þá kom Al Horford boltanum í körfuna eftir samspil við Terry Rozier og braut ísinn og Cleveland komst ekki nær í leiknum.The @celtics pour in 13 triples to take a 3-2 Eastern Conference Finals advantage! #CUsRise#NBAPlayoffspic.twitter.com/EX2MwhRoYG — NBA (@NBA) May 24, 2018 NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Boston Celtics endurheimti forystuna í úrslitum austurdeildarinnar í nótt með 96-83 sigri á Cleveland á heimavelli. LeBron James hefur verið framúrskarandi í þessu einvígi til þessa og oftar en ekki skorað í kringum 40 stig. Það sást hins vegar á honum í leiknum í nótt að hann var þreyttur og náði vörn Celtic að halda honum í aðeins tveimur stigum í fjórða leikhluta. Hann skoraði í heildina 26 stig og tók 10 fráköst en hann var með sex tapaða bolta. Nýliðinn Jayson Tatum hefur látið ljós sitt skína í úrslitakeppninni. Hann skoraði 24 stig fyrir Boston og náði þar með níunda leiknum í þessari úrslitakeppni þar sem hann fer yfir 20 stig.Jayson Tatum posts 24 PTS, 7 REB, 4 AST, 4 STL to fuel the @celtics Game 5 home W! At 20 years and 81 days old, Jayson Tatum is now the youngest player in NBA History to score at least 20 points in a conference finals game.#CUsRise#NBARooks#NBAPlayoffspic.twitter.com/kYlCiCFaCH — NBA (@NBA) May 24, 2018 „Ég nýt þess að spila í þessum stóru leikjum. Þá skemmti ég mér mest. Við erum einum sigri frá því að komast í úrslitin, úrslitakeppnin dregur fram allt það besta í mönnum,“ sagði Tatum eftir sigurinn. Hann var einnig með sjö fráköst, fjórar stoðsendingar og stal fjórum boltum. Celtics náði tveggja stafa forystu í fyrsta leikhluta og hélt henni út leikinn. Cavaliers náði að skora níu stig í röð þegar Boston fór fjórar mínútur án þess að skora í fjórða leikhluta og minnkaði muninn í 83-71. Þá kom Al Horford boltanum í körfuna eftir samspil við Terry Rozier og braut ísinn og Cleveland komst ekki nær í leiknum.The @celtics pour in 13 triples to take a 3-2 Eastern Conference Finals advantage! #CUsRise#NBAPlayoffspic.twitter.com/EX2MwhRoYG — NBA (@NBA) May 24, 2018
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira