Ólafía Þórunn: Hefur ekki liðið svona vel á vellinum í langan tíma Einar Sigurvinsson skrifar 21. maí 2018 21:45 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. vísir/getty „Kingsmill var stórkostlegt. Vellirnir voru frábærir og spilamennskan mín er öll að koma til,“ segir atvinnukylfingurinn, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, á Facebook síðu sinni í dag. Ólafía komst ekki í gengum niðurskurðinn á Kingsmill meistaramótinu sem fram fór í Virginíu á dögunum, en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. Ólafía lék vel framan af en missteig sig á síðustu tveimur holunum. Þrátt fyrir það er hún ánægð með frammistöðu sína á mótinu og hrósar kylfubera sínum sérstaklega. „Það var frábært að hafa Ragnar Má sem kylfubera. Við hittum inn á allar brautir og flatir. Ég hef ekki verið svona afslöppuð og liðið svona vel á vellinum í langan tíma. Ég er spennt fyrir næstu vikum,“ segir Ólafía. Golf Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Álftanes - Tindastóll | Heimamenn í harðindum en gestirnir á góðu skriði Körfubolti ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
„Kingsmill var stórkostlegt. Vellirnir voru frábærir og spilamennskan mín er öll að koma til,“ segir atvinnukylfingurinn, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, á Facebook síðu sinni í dag. Ólafía komst ekki í gengum niðurskurðinn á Kingsmill meistaramótinu sem fram fór í Virginíu á dögunum, en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. Ólafía lék vel framan af en missteig sig á síðustu tveimur holunum. Þrátt fyrir það er hún ánægð með frammistöðu sína á mótinu og hrósar kylfubera sínum sérstaklega. „Það var frábært að hafa Ragnar Má sem kylfubera. Við hittum inn á allar brautir og flatir. Ég hef ekki verið svona afslöppuð og liðið svona vel á vellinum í langan tíma. Ég er spennt fyrir næstu vikum,“ segir Ólafía.
Golf Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Álftanes - Tindastóll | Heimamenn í harðindum en gestirnir á góðu skriði Körfubolti ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira