Morata ekki í HM-hópi Spánar Einar Sigurvinsson skrifar 21. maí 2018 13:30 Diego Costa er í hópnum. Vísir/Getty Julen Lopetegui, landsliðsþjálfari Spánar, tilkynnti í dag 23 manna HM-hóp sinn í dag. Spánverjar eru af mörgum taldir vera með einn allra sterkasta hóp Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Rússlandi í sumar. Lopetegui valdi fjóra leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni, þá David de Gea, Cesar Azpilicueta, Nacho Monreal og David Silva. Það var hins vegar ekkert pláss fyrir Chelsea-mennina Alvaro Morata eða Marcos Alonso. Ekkert pláss var heldur að finna fyrir Sergi Roberto, leikmann Barcelona eða Javi Martínez, leikmann Bayern Munich. Spánn leikur í B-riðli á Heimsmeistaramótinu og er fyrsti leikur þeirra gegn Evrópumeisturum Portúgal. Auk Portúgal eru þeir með Íran og Marokkó í riðli.HM-hópur Spánar: Markmenn: David De Gea (Manchester United), Pepe Reina (Napoli), Kepa Arrizabalaga (Athletic Bilbao). Varnarmenn: Jordi Alba (Barcelona), Cesar Azpilicueta (Chelsea), Nacho Monreal (Arsenal), Dani Carvajal (Real Madrid), Nacho Fernandez (Real Madrid), Gerard Pique (Barcelona), Sergio Ramos (Real Madrid), Alvaro Odriozola (Real Sociedad) Miðjumenn: Thiago Alcantara (Bayern Munich), Sergio Busquets (Barcelona), Andres Iniesta (Barcelona), Jorge „Koke“ Resurreccion (Atletico Madrid), Saul Niguez (Atletico Madrid), Marco Asensio (Real Madrid), David Silva (Manchester City), Lucas Vazquez (Real Madrid), Francisco „Isco“ Alarcon (Real Madrid). Sóknarmenn: Iago Aspas (Celta Vigo), Rodrigo (Valencia), Diego Costa (Atletico Madrid). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Sjá meira
Julen Lopetegui, landsliðsþjálfari Spánar, tilkynnti í dag 23 manna HM-hóp sinn í dag. Spánverjar eru af mörgum taldir vera með einn allra sterkasta hóp Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Rússlandi í sumar. Lopetegui valdi fjóra leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni, þá David de Gea, Cesar Azpilicueta, Nacho Monreal og David Silva. Það var hins vegar ekkert pláss fyrir Chelsea-mennina Alvaro Morata eða Marcos Alonso. Ekkert pláss var heldur að finna fyrir Sergi Roberto, leikmann Barcelona eða Javi Martínez, leikmann Bayern Munich. Spánn leikur í B-riðli á Heimsmeistaramótinu og er fyrsti leikur þeirra gegn Evrópumeisturum Portúgal. Auk Portúgal eru þeir með Íran og Marokkó í riðli.HM-hópur Spánar: Markmenn: David De Gea (Manchester United), Pepe Reina (Napoli), Kepa Arrizabalaga (Athletic Bilbao). Varnarmenn: Jordi Alba (Barcelona), Cesar Azpilicueta (Chelsea), Nacho Monreal (Arsenal), Dani Carvajal (Real Madrid), Nacho Fernandez (Real Madrid), Gerard Pique (Barcelona), Sergio Ramos (Real Madrid), Alvaro Odriozola (Real Sociedad) Miðjumenn: Thiago Alcantara (Bayern Munich), Sergio Busquets (Barcelona), Andres Iniesta (Barcelona), Jorge „Koke“ Resurreccion (Atletico Madrid), Saul Niguez (Atletico Madrid), Marco Asensio (Real Madrid), David Silva (Manchester City), Lucas Vazquez (Real Madrid), Francisco „Isco“ Alarcon (Real Madrid). Sóknarmenn: Iago Aspas (Celta Vigo), Rodrigo (Valencia), Diego Costa (Atletico Madrid).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Sjá meira