Raðaði upp leikmönum lokaúrslita NBA eftir mikilvægi þeirra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2018 16:15 LeBron James og Kevin Durant. Vísir/Getty Lokaúrslit NBA-deildarinnar hefjast í nótt en þar mætast Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors fjórða árið í röð. Golden State Warriors vann titilinn í fyrra og er mun sigurstranglegra liðið enda finnst mörgum ótrúlegt að LeBron James sé búinn að koma Cleveland liðinu enn á ný í úrslit miðað við allt sem gekk á hjá liðinu í vetur. Fyrsti leikurinn fer fram í Oakland í kvöld, hefst klukkan eitt eftir miðnætti og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Það eru margir búnir að velta fyrir sér möguleikum liðanna og eru flestir á því að Golden State Warriors muni verja NBA-titilinn í fyrsta sinn í sögu félagsins. Það yrði þá þriðji titill Warriors á fjórum árum.Who are the most important players in this year's #NBAFinals? @SeanDeveney ranks them 1-20 with a few surprises in the top five: https://t.co/ALiZ3OKjCHpic.twitter.com/YIwXfxtmiP — Sporting News (@sportingnews) May 31, 2018 Sean Deveney skrifaði aftur á móti athyglisverða grein um úrslitaeinvígi fyrir bandaríska miðilinn Sporting News en þar raðar hann leikmönnum lokaúrslitanna eftir mikilvægi þeirra. Deveney fer yfir alla leikmenn allt frá aukaleikurnum JaVale McGee og Rodney Hood til súperstjarnanna Kevin Durant og LeBron James. Það þarf ekki að koma á óvart að LeBron James sé settur í fyrsta sætið eða að Kevin Durant sé mikilvægastur Golden State manna. Það vekur meiri furðu hver er settur í 3. til 4. sæti með Stephen Curry.Hér fyrir neðan má röð leikmanna eftir mikilvægi en hér má lesa alla greinina. 19. og 20. sæti - Nick Young og JaVale McGee hjá Warriors 17. og 18. sæti - Jordan Clarkson og Rodney Hood hjá Cleveland Cavaliers 15. og 16. sæti - Kevon Looney og Jordan Bell hjá Warriors 14. sæti - Shaun Livingston hjá Warriors 13. sæti - Draymond Green hjá Warriors 11. og 12. sæti - Tristan Thompson og Larry Nance Jr. hjá Cavaliers 10. sæti - Klay Thompson hjá Warriors 8. og 9. sæti - Kyle Korver og JR Smith hjá Cavaliers 6. og 7. sæti - Kevin Love hjá Cavaliers og Andre Iguodala hjá Warriors 5. sæti - Jeff Green hjá Cavaliers 3. og 4. sæti - Stephen Curry hjá Warriors og George Hill hjá Cavaliers 2. sæti - Kevin Durant hjá Warriors 1. sæti - LeBron James hjá Cavaliers NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Lokaúrslit NBA-deildarinnar hefjast í nótt en þar mætast Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors fjórða árið í röð. Golden State Warriors vann titilinn í fyrra og er mun sigurstranglegra liðið enda finnst mörgum ótrúlegt að LeBron James sé búinn að koma Cleveland liðinu enn á ný í úrslit miðað við allt sem gekk á hjá liðinu í vetur. Fyrsti leikurinn fer fram í Oakland í kvöld, hefst klukkan eitt eftir miðnætti og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Það eru margir búnir að velta fyrir sér möguleikum liðanna og eru flestir á því að Golden State Warriors muni verja NBA-titilinn í fyrsta sinn í sögu félagsins. Það yrði þá þriðji titill Warriors á fjórum árum.Who are the most important players in this year's #NBAFinals? @SeanDeveney ranks them 1-20 with a few surprises in the top five: https://t.co/ALiZ3OKjCHpic.twitter.com/YIwXfxtmiP — Sporting News (@sportingnews) May 31, 2018 Sean Deveney skrifaði aftur á móti athyglisverða grein um úrslitaeinvígi fyrir bandaríska miðilinn Sporting News en þar raðar hann leikmönnum lokaúrslitanna eftir mikilvægi þeirra. Deveney fer yfir alla leikmenn allt frá aukaleikurnum JaVale McGee og Rodney Hood til súperstjarnanna Kevin Durant og LeBron James. Það þarf ekki að koma á óvart að LeBron James sé settur í fyrsta sætið eða að Kevin Durant sé mikilvægastur Golden State manna. Það vekur meiri furðu hver er settur í 3. til 4. sæti með Stephen Curry.Hér fyrir neðan má röð leikmanna eftir mikilvægi en hér má lesa alla greinina. 19. og 20. sæti - Nick Young og JaVale McGee hjá Warriors 17. og 18. sæti - Jordan Clarkson og Rodney Hood hjá Cleveland Cavaliers 15. og 16. sæti - Kevon Looney og Jordan Bell hjá Warriors 14. sæti - Shaun Livingston hjá Warriors 13. sæti - Draymond Green hjá Warriors 11. og 12. sæti - Tristan Thompson og Larry Nance Jr. hjá Cavaliers 10. sæti - Klay Thompson hjá Warriors 8. og 9. sæti - Kyle Korver og JR Smith hjá Cavaliers 6. og 7. sæti - Kevin Love hjá Cavaliers og Andre Iguodala hjá Warriors 5. sæti - Jeff Green hjá Cavaliers 3. og 4. sæti - Stephen Curry hjá Warriors og George Hill hjá Cavaliers 2. sæti - Kevin Durant hjá Warriors 1. sæti - LeBron James hjá Cavaliers
NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira