Ólafía Þórunn náði að æfa hálfan hring Þorsteinn Hallgrímsson skrifar 30. maí 2018 23:00 Ólafía og kylfusveinn hennar Ragnar Már Garðarsson á æfingahringnum í dag vísir/friðrik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék brautir 10 – 18 á Shoal Creek vellinum í Alabama nú í kvöld en US Womens Open mótið hefst á vellinum í fyrramálið. Völlurinn er gríðarlega krefjandi og spilast hann langur þar sem kylfingar fá ekkert rúll á boltann í teighöggum. Það er ekki annað að sjá á leik Ólafíu Þórunnar en að hún sé tilbúin fyrir mótið. Hún hefur leik á fyrsta hring klukkan 12:42 að staðartíma á morgun, 17:42 á íslenskum tíma, á 10 teig. Fylgst verður með gangi mála hjá Ólafíu á Vísi með beinni textalýsingu og einnig sendum við myndir sem sýndar verða á Golfstöðinni þar sem mótið verður í beinni útsendingu. Útsendingin hefst klukkan 19:00.Ólafía og Cheyenne Woods æfa púttin sínvísir/friðrik Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék brautir 10 – 18 á Shoal Creek vellinum í Alabama nú í kvöld en US Womens Open mótið hefst á vellinum í fyrramálið. Völlurinn er gríðarlega krefjandi og spilast hann langur þar sem kylfingar fá ekkert rúll á boltann í teighöggum. Það er ekki annað að sjá á leik Ólafíu Þórunnar en að hún sé tilbúin fyrir mótið. Hún hefur leik á fyrsta hring klukkan 12:42 að staðartíma á morgun, 17:42 á íslenskum tíma, á 10 teig. Fylgst verður með gangi mála hjá Ólafíu á Vísi með beinni textalýsingu og einnig sendum við myndir sem sýndar verða á Golfstöðinni þar sem mótið verður í beinni útsendingu. Útsendingin hefst klukkan 19:00.Ólafía og Cheyenne Woods æfa púttin sínvísir/friðrik
Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira