Messi með þrennu er Argentína hitaði upp fyrir Ísland Anton Ingi Leifsson skrifar 30. maí 2018 08:00 Messi fagnar einu af mörkum sínum í nótt. vísir/getty Argentína hóf í nótt undirbúning sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar en Argentínumenn lentu í engum vandræðum með Haíti, 4-0. Leikið var í Buenos Aires. Lionel Messi var að sjálfsögðu í byrjunarliðinu í nótt en hann kom Argentínu yfir á sautjándu mínútu úr vítaspyrnu. Þannig stóðu leikar í hálfleik. Messi var svo aftur á ferðinni á 58. mínútu og átta mínútum síðar fullkomnaði hann þrennuna. Hann spilaði allan leikinn í fremstu víglínu Argentínu. Fjórða og síðasta mark Argentínu skoraði svo Sergio Aguero. Hann hefur verið að glíma við meiðsli og byrjaði á bekknum en kom inn á eftir klukkutíma leik er hann skipti við Gonzalo Huguaín. Mikið hefur verið rætt og ritað um hver verði í markinu er Argentína mætir Íslandi þann 16. júní í Moskvu eftir að varamarkvörður Man. Utd og aðalmarkvörður þeirra Argentínumanna, Sergio Romero, meiddist á dögunum. Í nótt stóð Willy Caballero í markinu, hinn 36 ára gamli markvörður, sem er á mála hjá Chelsea. Hann spilaði allan leikinn en Argentína spilar einn leik í viðbót áður en þeira mæta Íslendingum. Þeir mæta Ísrael níunda júní.Ógnasterkt byrjunarlið Argentínu: [SELECCIÓN MAYOR] A continuación, los once titulares de @Argentina para enfrentar a Haití. pic.twitter.com/Gn3GF9eozs— Selección Argentina (@Argentina) May 29, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira
Argentína hóf í nótt undirbúning sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar en Argentínumenn lentu í engum vandræðum með Haíti, 4-0. Leikið var í Buenos Aires. Lionel Messi var að sjálfsögðu í byrjunarliðinu í nótt en hann kom Argentínu yfir á sautjándu mínútu úr vítaspyrnu. Þannig stóðu leikar í hálfleik. Messi var svo aftur á ferðinni á 58. mínútu og átta mínútum síðar fullkomnaði hann þrennuna. Hann spilaði allan leikinn í fremstu víglínu Argentínu. Fjórða og síðasta mark Argentínu skoraði svo Sergio Aguero. Hann hefur verið að glíma við meiðsli og byrjaði á bekknum en kom inn á eftir klukkutíma leik er hann skipti við Gonzalo Huguaín. Mikið hefur verið rætt og ritað um hver verði í markinu er Argentína mætir Íslandi þann 16. júní í Moskvu eftir að varamarkvörður Man. Utd og aðalmarkvörður þeirra Argentínumanna, Sergio Romero, meiddist á dögunum. Í nótt stóð Willy Caballero í markinu, hinn 36 ára gamli markvörður, sem er á mála hjá Chelsea. Hann spilaði allan leikinn en Argentína spilar einn leik í viðbót áður en þeira mæta Íslendingum. Þeir mæta Ísrael níunda júní.Ógnasterkt byrjunarlið Argentínu: [SELECCIÓN MAYOR] A continuación, los once titulares de @Argentina para enfrentar a Haití. pic.twitter.com/Gn3GF9eozs— Selección Argentina (@Argentina) May 29, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira