30 laxa opnun Þverár og Kjarrár í gær Karl Lúðvíksson skrifar 8. júní 2018 09:00 Mynd úr safni Þverá og Kjarrá opnuðu í gær með pomp og prakt því í lok dags voru 30 laxar bókaðir. Að opna ánna á 30 löxum gefur góðar væntingar fyrir sumarið og enn frekar ef stærðartölur á þessum löxum voru skoðaðar en samkvæmt okkar heimildum voru þetta allt tveggja ára laxar og engin undir 80 sm. Laxinn er vel haldinn og fyrir utan þessa laxa sem náðust sluppu nokkrir af eins og gengur og gerist. Laxar sáust mjög víða í ánum og virðist meira af laxi vera gengin en á sama tíma síðustu þrjú til fjögur ár. Nú opna árnar hver af annari næstu daga og það er alltaf mikil spenna í kringum hverja opnun svo ekki sé talað um eftir góðar opnanir í öðrum ám hingað til. Mest lesið Verðlækkun í Rússnesku ánum Veiði Skemmtikvöld SVFK 9. desember Veiði Mögnuð opnun í Litluá Veiði 60 milljón króna tilboð í Hítará Veiði 57 laxar gengnir í gegnum teljarann í Elliðaánum Veiði Stóri júlístraumurinn skilaði litlu í laxveiðiárnar Veiði Æsingur magnast með rjúpuveiðimönnum Veiði Tarantino tók maríulaxinn í Hítará Veiði Sprenging í umsóknum um Elliðaárnar Veiði Stórlaxahelgi í Blöndu Veiði
Þverá og Kjarrá opnuðu í gær með pomp og prakt því í lok dags voru 30 laxar bókaðir. Að opna ánna á 30 löxum gefur góðar væntingar fyrir sumarið og enn frekar ef stærðartölur á þessum löxum voru skoðaðar en samkvæmt okkar heimildum voru þetta allt tveggja ára laxar og engin undir 80 sm. Laxinn er vel haldinn og fyrir utan þessa laxa sem náðust sluppu nokkrir af eins og gengur og gerist. Laxar sáust mjög víða í ánum og virðist meira af laxi vera gengin en á sama tíma síðustu þrjú til fjögur ár. Nú opna árnar hver af annari næstu daga og það er alltaf mikil spenna í kringum hverja opnun svo ekki sé talað um eftir góðar opnanir í öðrum ám hingað til.
Mest lesið Verðlækkun í Rússnesku ánum Veiði Skemmtikvöld SVFK 9. desember Veiði Mögnuð opnun í Litluá Veiði 60 milljón króna tilboð í Hítará Veiði 57 laxar gengnir í gegnum teljarann í Elliðaánum Veiði Stóri júlístraumurinn skilaði litlu í laxveiðiárnar Veiði Æsingur magnast með rjúpuveiðimönnum Veiði Tarantino tók maríulaxinn í Hítará Veiði Sprenging í umsóknum um Elliðaárnar Veiði Stórlaxahelgi í Blöndu Veiði