Englendingar móðgaðir: Meiri líkur á að Perú vinni HM en þeir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2018 16:30 Stundin í Nice er ennþá að trufla enska landsliðið. Vísir/Getty Íþróttatölfræðiþjónustan Gracenote hefur reiknað út sigurlíkur þjóðanna á HM í fótbolta í Rússlandi og Englendingar eru ekki alltof upplitsdjarfir. Það mætti halda að tapið á móti Íslandi á EM í Frakklandi 2016 væri enn að koma í bakið á þeim því Gracenote segir að það séu aðeins fjögur prósent líkur á því að enska landsliðið standi uppi sem sigurvegari á HM í ár. BBC segir frá þessu og CNN líka eins og sjá má hér. Það er ekki hægt að lesa annað út úr fyrirsögnum og fréttum enskra miðla en að þeir séu móðgaðir yfir þessum útreikningi Gracenote. Það sem er þó öllu meira áfall en prósentutalan er að það eru meiri líkur á því að Perúmenn vinni heimsmeistarakeppnina en Englendingar.>? Peru have a better chance of winning the #WorldCup than Belgium, Portugal and England according to new data. More https://t.co/T75CxTYgUgpic.twitter.com/apZPWRGxpK — BBC Sport (@BBCSport) June 7, 2018 Gracenote segir að það séu fimm prósent líkur á því að Perú vinni HM en þeir skipa sjöunda sætið á listanum. Brasilíumenn eru langsigurstranglegastir með 21 prósent líkur en í næstu sætum koma síðan Spánn, Þýskaland, Argentína, Frakkland og Kólumbía. Englendingar deila síðan sæti með Belgum og Evrópumeisturum Portúgals sem er nú alls ekki slæmt. Íslenska landsliðið er alls ekki neðst á þessum lista. Þær þjóðir sem eiga minni möguleika á því að vinna HM en Ísland eru Ástralía, Suður-Kórea, Japan, Túnis, Nígería, Egyptaland, Panama og Sádí Arabíu. Íslenska landsliðið situr síðan við hlið Póllands, Senegal, Danmerkur, Svíþjóðar, Marokkó, Kosta Ríka og Serbíu en það eru eitt prósent líkur á því að einhver af þessum þjóðum vinni HM. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Íþróttatölfræðiþjónustan Gracenote hefur reiknað út sigurlíkur þjóðanna á HM í fótbolta í Rússlandi og Englendingar eru ekki alltof upplitsdjarfir. Það mætti halda að tapið á móti Íslandi á EM í Frakklandi 2016 væri enn að koma í bakið á þeim því Gracenote segir að það séu aðeins fjögur prósent líkur á því að enska landsliðið standi uppi sem sigurvegari á HM í ár. BBC segir frá þessu og CNN líka eins og sjá má hér. Það er ekki hægt að lesa annað út úr fyrirsögnum og fréttum enskra miðla en að þeir séu móðgaðir yfir þessum útreikningi Gracenote. Það sem er þó öllu meira áfall en prósentutalan er að það eru meiri líkur á því að Perúmenn vinni heimsmeistarakeppnina en Englendingar.>? Peru have a better chance of winning the #WorldCup than Belgium, Portugal and England according to new data. More https://t.co/T75CxTYgUgpic.twitter.com/apZPWRGxpK — BBC Sport (@BBCSport) June 7, 2018 Gracenote segir að það séu fimm prósent líkur á því að Perú vinni HM en þeir skipa sjöunda sætið á listanum. Brasilíumenn eru langsigurstranglegastir með 21 prósent líkur en í næstu sætum koma síðan Spánn, Þýskaland, Argentína, Frakkland og Kólumbía. Englendingar deila síðan sæti með Belgum og Evrópumeisturum Portúgals sem er nú alls ekki slæmt. Íslenska landsliðið er alls ekki neðst á þessum lista. Þær þjóðir sem eiga minni möguleika á því að vinna HM en Ísland eru Ástralía, Suður-Kórea, Japan, Túnis, Nígería, Egyptaland, Panama og Sádí Arabíu. Íslenska landsliðið situr síðan við hlið Póllands, Senegal, Danmerkur, Svíþjóðar, Marokkó, Kosta Ríka og Serbíu en það eru eitt prósent líkur á því að einhver af þessum þjóðum vinni HM.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira