Hannes Þór um stærsta gallann: Það hjálpaði mér ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2018 17:00 Landsliðsmarkvörðuinn Hannes Þór Halldórsson var spurður út í sinn stærsta galla á sínum yngri árum þegar hann heimsótti Pepsimörkin í vikunni. Þegar Hannes var að koma upp sem markvörður í íslensku deildinni þá fékk hann á sig gagnrýni fyrir að vera ekki nógu góður að spila frá sér boltanum. Gunnar Jarl Jónsson, sérfræðingur Pepsimarkanna spurðu Hannes hreint út hvort að þessi „galli“ hafi gert honum erfitt fyrir að komast út í atvinnumennsku en Hannes fór ekki út fyrr en þrítugur. „Það hjálpaði mér ekki. Það er alveg klárt að það þvældist alveg fyrir og yfirleitt var minnst á það. Markmaður eins og ég þarf að hitta á þannig þjálfara og markmannsþjálfara sem eru að leita að svona týpu eins og ég,“ sagði Hannes og bætti við: „Svona týpu sem er stór og aðeins meira af gamla skólanum heldur en til dæmis Rúnar Alex,“ sagði Hannes sem sagði að það væri ekki endilega sjálfgefið að hitta á slíkan þjálfara. „Það er alltaf hægt að bæta allt. Það er skemmtilegt að segja frá því að ég, verandi með þessar takmarkanir á mínum leik, að ég hafi síðan spilað í Hollandi og Danmörku. Það hefði kannski fyrirfram verið þær deildir sem væri ólíklegast að ég væri að fara spila í,“ sagði Hannes. „Við skulum bara orða það þannig að þetta eru ekki takmarkanir á þínum leik lengur,“ sagði Reynir Leósson. Það má sjá allt svar Hannesar í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira
Landsliðsmarkvörðuinn Hannes Þór Halldórsson var spurður út í sinn stærsta galla á sínum yngri árum þegar hann heimsótti Pepsimörkin í vikunni. Þegar Hannes var að koma upp sem markvörður í íslensku deildinni þá fékk hann á sig gagnrýni fyrir að vera ekki nógu góður að spila frá sér boltanum. Gunnar Jarl Jónsson, sérfræðingur Pepsimarkanna spurðu Hannes hreint út hvort að þessi „galli“ hafi gert honum erfitt fyrir að komast út í atvinnumennsku en Hannes fór ekki út fyrr en þrítugur. „Það hjálpaði mér ekki. Það er alveg klárt að það þvældist alveg fyrir og yfirleitt var minnst á það. Markmaður eins og ég þarf að hitta á þannig þjálfara og markmannsþjálfara sem eru að leita að svona týpu eins og ég,“ sagði Hannes og bætti við: „Svona týpu sem er stór og aðeins meira af gamla skólanum heldur en til dæmis Rúnar Alex,“ sagði Hannes sem sagði að það væri ekki endilega sjálfgefið að hitta á slíkan þjálfara. „Það er alltaf hægt að bæta allt. Það er skemmtilegt að segja frá því að ég, verandi með þessar takmarkanir á mínum leik, að ég hafi síðan spilað í Hollandi og Danmörku. Það hefði kannski fyrirfram verið þær deildir sem væri ólíklegast að ég væri að fara spila í,“ sagði Hannes. „Við skulum bara orða það þannig að þetta eru ekki takmarkanir á þínum leik lengur,“ sagði Reynir Leósson. Það má sjá allt svar Hannesar í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira