Sergio Ramos gerir grín að leikmönnum Liverpool: Salah gat alveg haldið áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2018 15:41 Atvikið á milli Sergio Ramos og Mohamed Salah. Vísir/Getty Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, var í viðtali við spænska blaðið AS í dag þar sem hann gerði hálfpart grín af vælinu í leikmönnum Liverpool og kennir Mohamed Salah sjálfum um meiðslin. Sergio Ramos segir að ástæðan fyrir því hversu illa Mohamed Salah meiddist sé engum öðrum að kenna en Egyptanum sjálfum. Ástæðan fyrir því er að það var Salah sem byrjaði því að grípa í arm Ramos í baráttu þeirra um boltann. Mohamed Salah gat ekki spilað áfram og fór grátandi af velli. Sergio Ramos heldur því nú fram að hann hefði auðveldlega getað haldið áfram. „Hann hefði getað haldið áfram ef hann hefði fengið sprautu,“ sagði Ramos."Sólo falta que Firmino diga que se resfrió por mi culpa" https://t.co/c7DGkP8uUe — AS (@diarioas) June 5, 2018 Hann segist síðan hafa verið í sambandi við Salah í gegnum skilaboð og það hafi verið allt í góðu á milli þeirra. Nú er einnig komið í ljós að markvörðurinn Loris Karius fékk heilahristing eftir olnbogaskot frá spænska miðverðinum. Einhverjir halda því fram að skelfileg markmannsmistök Loris Karius í leiknum sé þessum heilahristingi að kenna. „Það vantar bara að Roberto Firmino segi að hann hafi fengið kvef af því að svitadropi frá mér lenti á honum,“ sagði Ramos í háðstón. „Andskotinn sjálfur hvað þetta Salah mál hefur fengið mikla athygli. Ég vildi ekki segja neitt af því að það er gert svo mikið úr öllu,“ sagði Ramos. Það er hægt að finna viðtalið í AS með því að smella hér. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira
Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, var í viðtali við spænska blaðið AS í dag þar sem hann gerði hálfpart grín af vælinu í leikmönnum Liverpool og kennir Mohamed Salah sjálfum um meiðslin. Sergio Ramos segir að ástæðan fyrir því hversu illa Mohamed Salah meiddist sé engum öðrum að kenna en Egyptanum sjálfum. Ástæðan fyrir því er að það var Salah sem byrjaði því að grípa í arm Ramos í baráttu þeirra um boltann. Mohamed Salah gat ekki spilað áfram og fór grátandi af velli. Sergio Ramos heldur því nú fram að hann hefði auðveldlega getað haldið áfram. „Hann hefði getað haldið áfram ef hann hefði fengið sprautu,“ sagði Ramos."Sólo falta que Firmino diga que se resfrió por mi culpa" https://t.co/c7DGkP8uUe — AS (@diarioas) June 5, 2018 Hann segist síðan hafa verið í sambandi við Salah í gegnum skilaboð og það hafi verið allt í góðu á milli þeirra. Nú er einnig komið í ljós að markvörðurinn Loris Karius fékk heilahristing eftir olnbogaskot frá spænska miðverðinum. Einhverjir halda því fram að skelfileg markmannsmistök Loris Karius í leiknum sé þessum heilahristingi að kenna. „Það vantar bara að Roberto Firmino segi að hann hafi fengið kvef af því að svitadropi frá mér lenti á honum,“ sagði Ramos í háðstón. „Andskotinn sjálfur hvað þetta Salah mál hefur fengið mikla athygli. Ég vildi ekki segja neitt af því að það er gert svo mikið úr öllu,“ sagði Ramos. Það er hægt að finna viðtalið í AS með því að smella hér.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira