Alfreð: Gaman að skora en leiðinlegt þegar við töpum Dagur Lárusson skrifar 2. júní 2018 22:40 Alfreð Finnbogason var að vonum svekktur eftir tap Íslands gegn Noregi í kvöld en hann skoraði fyrra mark Íslands úr vítaspyrnu. Alfreð var tekinn útaf í hálfleiknum en Björn Bergmann kom inná fyrir hann. Alfreð segir að það hafi verið fyrst og fremst svekkjandi að tapa. „Það svekkjandi að tapa fyrst og fremst, við verðum að hugsa um hvað er framundan hjá okkur, að allir séu heilir, og við verðum kannski að horfa á það sem jákvæða punkta.“ Alfreð sagði að það hafi verið engin hræðsla meðal leikmanna að gefa sig alla í þennan leik „Nei auðvitað ekki, við töluðum um það fyrir leik en auðvitað er þetta samt alltaf bakvið eyrað og menn kannski smá varkárir. Við vorum samt í frábærri stöðu til að klára þennan leik og því svekkjandi að klára hann ekki.“ Eins og áður kom fram skoraði Alfreð fyrra mark Íslands í dag af vítapunktinum. „Já ég fékk það hlutverk í dag að taka vítin. Auðvitað er alltaf gaman að skora en það er leiðinlegt þegar við vinnum ekki.“ Alfreð talaði um það að það jákvæða sem strákarnir taka úr þessum leik sé leikæfingin. „Leikæfingin held ég. Menn kannski ekki búnir að spila í 3-4 vikur og því mikilvægt að menn fái mínútur á vellinum,“ sagði Alfreð Finnbogason. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Verðum að vera afar snöggir og skarpir í hugsun í leik okkar Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið þurfi að læra marga hluti hratt á næstu dögum. Liðið mæti öflugri andstæðingnum og á stærra sviði en áður. 2. júní 2018 10:45 Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. 2. júní 2018 22:03 Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13 Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Sjá meira
Alfreð Finnbogason var að vonum svekktur eftir tap Íslands gegn Noregi í kvöld en hann skoraði fyrra mark Íslands úr vítaspyrnu. Alfreð var tekinn útaf í hálfleiknum en Björn Bergmann kom inná fyrir hann. Alfreð segir að það hafi verið fyrst og fremst svekkjandi að tapa. „Það svekkjandi að tapa fyrst og fremst, við verðum að hugsa um hvað er framundan hjá okkur, að allir séu heilir, og við verðum kannski að horfa á það sem jákvæða punkta.“ Alfreð sagði að það hafi verið engin hræðsla meðal leikmanna að gefa sig alla í þennan leik „Nei auðvitað ekki, við töluðum um það fyrir leik en auðvitað er þetta samt alltaf bakvið eyrað og menn kannski smá varkárir. Við vorum samt í frábærri stöðu til að klára þennan leik og því svekkjandi að klára hann ekki.“ Eins og áður kom fram skoraði Alfreð fyrra mark Íslands í dag af vítapunktinum. „Já ég fékk það hlutverk í dag að taka vítin. Auðvitað er alltaf gaman að skora en það er leiðinlegt þegar við vinnum ekki.“ Alfreð talaði um það að það jákvæða sem strákarnir taka úr þessum leik sé leikæfingin. „Leikæfingin held ég. Menn kannski ekki búnir að spila í 3-4 vikur og því mikilvægt að menn fái mínútur á vellinum,“ sagði Alfreð Finnbogason. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Verðum að vera afar snöggir og skarpir í hugsun í leik okkar Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið þurfi að læra marga hluti hratt á næstu dögum. Liðið mæti öflugri andstæðingnum og á stærra sviði en áður. 2. júní 2018 10:45 Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. 2. júní 2018 22:03 Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13 Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Sjá meira
Verðum að vera afar snöggir og skarpir í hugsun í leik okkar Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið þurfi að læra marga hluti hratt á næstu dögum. Liðið mæti öflugri andstæðingnum og á stærra sviði en áður. 2. júní 2018 10:45
Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. 2. júní 2018 22:03
Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13
Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15